• Markmið félagsins er meðal annars að almenningur þekki til starfsemi Sameinuðu þjóðanna

Skólavefur

Námsefni

4

Hér til hliðar eru verkefnahugmyndir og námsefni sem hægt er að nýta í kennslu í grunn- og framhaldsskólum, flokkaðar eftir þemum.

Flokkur um Sameinuðu þjóðirnar inniheldur glærusýningar, tilbúnar til notkunar, auk hugmynda fyrir þemadaga.

Flokkur um frið inniheldur upplýsingar um friðardaginn þann 21. september og hugmyndir um hvernig hægt er að halda upp á daginn.

Flokkur um heimsminjar innheldur upplýsingar um heimsminjar á Íslandi og texta og verkefni um heimsminjar eftir flaggskipaverkefninu World Heritage in Young Hands.

Flokkur um heimsmarkmiðin  inniheldur verkefnahugmyndir sem fjalla sérstaklega um mál er varða nýju sjálfbæru þróunarmarkmiðin.

Flokkur um Model UN inniheldur svo upplýsingaefni um hvernig skal halda MUN ráðstefnur og -æfingar í kennslustofunni.

Flokkur um Verður heimurinn betri? inniheldur upplýsingar og námsefni úr bókinni Verður heimurinn betri? 

 

hnappur heimsokn1

Heimsmarkmið SÞ

 

E SDG Icons-18

Samstarfsaðilar

 

unriclogo

 

unwomenlogo

 

icemunlogo
 utanrikislogo

Finndu okkur á facebook