• Markmið félagsins er meðal annars að almenningur þekki til starfsemi Sameinuðu þjóðanna

Norrænt tengslanet

Auk þess geta þátttakendur tekið þátt í norrænu tengslaneti (Global Compact Nordic Network) þeirra sem hafa skrifað undir sáttmálann. Fundir eru haldnir tvisvar á ári um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja þar sem þátttakendur miðla af reynslu sinni og ræða um málefni á sviði samfélagslegrar ábyrgðar. Ársgjald norræna tengslanetsins er um 500 evrur (2011). Með þátttöku tengjast þátttakendur einnig Sameinuðu þjóðunum sem mörg fyrirtæki sjá sér hag í. En þátttakendur geta notað merki Global Compact í kynningarstarfi sínu á sviði samfélagslegrar ábyrgðar.

Á heimasíðu Global Compact má einnig finna greinar og bæklinga um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja og hvernig hægt er að innleiða hin tíu grundvallarviðmið Global Compact.

Heimasíða Global Compact Nordic Network: www.gcnordic.net

Heimsmarkmið SÞ

 

E SDG Icons-18

Samstarfsaðilar

 

unriclogo

 

unwomenlogo

 

icemunlogo
 utanrikislogo

Finndu okkur á facebook