• Markmið félagsins er meðal annars að almenningur þekki til starfsemi Sameinuðu þjóðanna

Vertu með

Nýir félagar - verið hjartanlega velkomin

Skráning í félagið fer fram með því að fylgja svarta hnappnum hér til hægri.

Félagsaðild fylgja hvorki skuldbindingar né kröfur, og félagsgjöld eru valfrjáls. Allir búsettir á Íslandi geta orðið félagar - og jafnframt aðrir aðilar, félög, fyrirtæki og stofnanir, svo sem bókasöfn og skólar. Við hvetjum alla lesendur síðunnar til að fá fleiri til liðs við þetta rúmlega 60 ára gamla félag og markmið þess.

Félögum berast fréttir með tölvupósti, auk þess sem vefsíður okkar, www.un.is, www.globalis.is og www.2015.is eru reglulega uppfærðar. Allar uppfærslur á heimasíðunum eru tilkynntar á Fésbókarsíðu félagsins www.facebook.com/UNAIceland. Félagið hefur metnað að birta upplýsingar um Sameinuðu þjóðirnar sjálfar, stofnanir þess og verkefni, en ekki síður um starfsemi félagsins sjáfls.

Félagsmönnum sem og öllum almenningi býðst upplýsingaþjónusta um Sameinuðu þjóðirnar með því að senda fyrirpurnir á netfangið: felag@un.is

Heimsmarkmið SÞ

 

E SDG Icons-18

Samstarfsaðilar

 

unriclogo

 

unwomenlogo

 

icemunlogo
 utanrikislogo

Finndu okkur á facebook