• Markmið félagsins er meðal annars að almenningur þekki til starfsemi Sameinuðu þjóðanna

Framadagar háskólanna í HR

 

Framadagar2016Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi verður með bás á Framadögum háskólanna sem verða haldnir á morgun, miðvikudaginn 11. febrúar, en þeir eru ætlaðir háskólanemum, útskrifuðum sem og núverandi nemendum, en aðrir gestir eru velkomnir.

Markmið Framadaga er að háskólanemar fái tækifæri til að kynna sér fyrirtæki og fjölbreytta möguleika varðandi sumarstörf, framtíðarstörf eða verkefnavinnu. Félagið mun kynna starfsmöguleika hjá SÞ, starfsnám og sjálfboðaliðastörf.

Hér má finna kynningar um það hvernig eigi að sækja um störf á Careers.un.org:

how-to-apply-april-2012.pdf
Competency-Based-Interviews-April-2012.pdf
UN-Secretariat-general-presentation-April-2012.pdf

 

Heimsmarkmið SÞ

 

E SDG Icons-18

Samstarfsaðilar

 

unriclogo

 

unwomenlogo

 

icemunlogo
 utanrikislogo

Finndu okkur á facebook