• Markmið félagsins er meðal annars að almenningur þekki til starfsemi Sameinuðu þjóðanna

Morgunverðarfundur 25.nóv kl. 8:15-10: Lokahóf árs jarðvegs

25novLokahóf árs jarðvegs verður haldið á Kaffi Nauthól 25.nóvember kl. 8:15-10 undir yfirskriftinni: Ár jarðvegs - Öld umhverfisvitundar - Alda nýrrar hugsunar! Undirtitill og þema fundar er einnig jarðvegsvernd gegn loftslagsbreytingum? Velt verður upp spurningunni hvernig við getum sem einstaklingar og þjóð lagt okkar af mörkum til að draga úr áhrifum lofslagsbreytinga og stuðlað að framgangi nýrra heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna? Verið velkomin!

 

Auglysing morgunverdarfundur 25nov ár jarðvegs 2015 fin

Heimsmarkmið SÞ

 

E SDG Icons-18

Samstarfsaðilar

 

unriclogo

 

unwomenlogo

 

icemunlogo
 utanrikislogo

Finndu okkur á facebook