-
25. Nóvember Alþjóðlegur dagur gegn kynbundnu ofbeldi – Samstarf UNESCO-skóla
Þann 25. Nóvember næstkomandi er Alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi. Kynbundið ofbeldi grasserar þegar enginn talar um það og þótt mörg hafi unnið gott starf, er töluvert langt á land. Fjölmargir UNESCO-skólar halda uppi metnaðarfullu kynjafræðinámi fyrir nemendur sína og er mikilvægur liður í náminu að læra um kynbundið ofbeldi. Í raun svo mikilvægur að […]
-
Líffræðilegur fjölbreytileiki í hættu: COP16 kallar eftir sterkari skuldbindingu
Frumskref í vernd líffræðilegs fjölbreytileika en fjárstuðning skortir enn. Sextánda ráðstefna aðila að samningnum um líffræðilega fjölbreytni (COP16), var haldin Cali í Kólumbíu fyrr í mánuðinum. Ráðstefnan markar lykilskref í alþjóðlegri viðleitni til að vernda líffræðilegan fjölbreytileika og fjalla um djúpstæð tengsl hans við heilsu mankyns, loftslags áskoranir og réttindi frumbyggja. Þessi ráðstefna hefur ekki […]
-
Mikil heiður að vera viðstödd samþykkt Sáttmála framtíðarinnar segir Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir, ungmennafulltrúi Íslands hjá SÞ á sviði mannréttinda
Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir er ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði mannréttinda. Hún hlaut kjör sitt á 20. Sambandsþingi LUF sem fram fór í Hörpu þann 24. febrúar síðastliðinn. Stefanía lauk nýlega BA námi í mannréttindum við Malmö háskóla í Svíþjóð. Stefanía fór út til New York nú í september sem hluti af íslenskri sendinefnd […]
-
Nýr UNESCO-skólavefur nú aðgengilegur
Menningarmálastofnun Sameinðu þjóðanna, UNESCO, setti á dögunum nýjan umsóknar og yfirlitsvef fyrir ASPnet (UNESCO Associated Schools Network) skólana í loftið. Sjá vef —> https://community.unesco.org/aspnet-platform Vefurinn er mikið fagnaðarefni fyrir ASPnet skólana. Með því að að gera umsjónaraðilum og skólafólki kleift að tengjast þvert yfir höfin á auðveldan hátt, gerum við ráð fyrir að verkefnið styrkist. […]
-
Dagur Sameinuðu þjóðanna 24. október. ‘Í hrjáðum heimi nútímans er vonin ekki nóg. Vonin krefst ákveðinna aðgerða og fjölþjóða lausna í þágu friðar’ segir aðalframkvæmdastjóri Sþ
„Í hrjáðum heimi nútímans er vonin ekki nóg. Vonin krefst ákveðinna aðgerða og fjölþjóða lausna í þágu friðar.“ eru eftirfarandi skilaboð António Guterres, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, á Degi Sameinuðu þjóðanna 24. október. „Sameinuðu þjóðirnar voru stofnaðar af heiminum fyrir heiminn. Frá árinu 1945, hafa Sameinuðu þjóðirnar verið vettvangur þar sem þjóðir sameinast á bak […]
-
Ísland hlaut kjör til setu í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í dag
Ísland hlaut kjör til setu í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í dag í kosningum sem fóru fram í allsherjarþinginu í New York, en Stjórnarráðið greindi frá því fyrir skömmu. Þar hlaut Ísland 174 af 183 greiddum atkvæðum í kosningunum en auk Íslands voru Spánn og Sviss í framboði um þrjú sæti hóps vestrænna ríkja. Þetta er […]
-
Ungmenni frá Íslandi, Svíþjóð, Finnlandi og Eistlandi hafa gefið út stefnuskjal um loftslagsréttlæti!
Loftslagsréttlæti snýst um að tryggja að allt fólk, óháð búsetu eða auðlindum þeirra, eigi rétt á heilbrigðu umhverfi og getu til að vernda sig gegn áhrifum loftslagsbreytinga. Þar er lögð áhersla á að þeir sem minnst hafa lagt í loftslagsvandann, oft viðkvæmustu samfélögin og ungt fólk, beri ekki þyngstu byrðarnar. Ungmenni frá Félögum Sameinuðu þjóðanna […]
-
Í dag, 25. nóvember er fánadagur heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna!
Saman munum við flagga fánum um allt land þann 25. september 2024. Fánadagurinn var fyrst haldinn á heimsvísu árið 2020 og hafa vinsældir framtaksins farið ört vaxandi. Hundruð fyrirtækja, stofnana, félagasamtaka, skóla og sveitarfélaga þátt í fánadeginum um allan heim undir heitinu Saman fyrir heimsmarkmiðin #TogetherForTheSDGs. UN Global Compact á Íslandi, í samstarfi við Félag […]
-
Sáttmáli framtíðarinnar samþykktur af leiðtogum heimsins
Leiðtogar heimsins samþykktu í gær Sáttmála framtíðarinnar sem felur einnig í sér tvö fylgiskjöl um Alþjóðlegan stafrænan sáttmála og Yfirlýsingu um komandi kynslóðir. Sáttmálinn nær yfir breitt svið þemu, þar á meðal frið og öryggi, sjálfbæra þróun, loftslagsbreytingar, stafræna samvinnu, mannréttindi, kyn, ungt fólk og komandi kynslóðir og umbreytingu á alþjóðlegri stjórnun. Leiðtogar heimsins eru […]
-
16 skólar á Reykjanesi skrifuðu undir viljayfirlýsingu um inngöngu í UNESCO-skóla verkefnið á Íslandi
Skólar á Reykjanesi sýna mikinn vilja til að bætast í hóp UNESCO skóla á Íslandi Þann 4. september 2024 var haldinn kynningarfundur í Hljómahöll um innleiðingu UNESCO-skóla í alla skóla á Reykjanesi. Fulltrúum frá öllum skólum á svæðinu var boðið á fundinn ásamt aðilum tengdum Suðurnesjvettvangi. „Sjálfbærni er sameiginlegt viðfangsefni allra sem íbúar á […]