Sameinuðu þjóðirnar 75 ára 24. október

Í dag 24. október eiga Sameinuðu þjóðirnar 75 ára afrmæli.

 

Í gegnum árin hafa Sameinuðu þjóðirnar áorkað miklu. Hér má sjá nokkrar staðreyndir um sögu Sameinuðu þjóðanna.

Ásamt því eru meir en 200 byggingar um alla Evrópu sem verða lýstar upp í bláu 24. október í tilefni afmæli Sameinuðu þjóðanna

UNRIC, Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu, á frumkvæðið að átakinu Turn Europe UN Blue en í dag  24.október verða 75 ár liðin frá því stofnsáttmáli samtakanna gekk formlega í gildi árið 1945.

Harpa, Háskóli Íslands, Höfði, Dómkirkjan í Reykjavík og Akureyrarkirkja voru lýstar upp með bláa litnum í dag 24. október