Fyrsta fréttabréf UNESCO-skóla er komið út!

Fyrsta fréttabréf UNESCO-skóla á Íslandi er nú komið út.

Þar er fullt af áhugaverðu efni að finna, en íslensku UNESCO-skólarnir eru að vinna gott og metnaðarfullt starf.

Hér getur þú lesið fréttabréfið.