Sameiginleg yfirlýsing UNA vegna stríðsins í Úkraínu

Í gær, þann 27. febrúar boðaði forseti Félags Sameinuðu þjóðanna í Póllandi til neyðarfundar vegna stríðsins í Úkraínu.

Mikill samhugur var í þeim félögum sem sátu fundinn og skýr afstaða allra sýnileg gagnvart þeim alvarlegu brotum á alþjóðalögum, sáttmála Sameinuðu þjóðanna og almennum mannréttindum sem stjórnvöld í Rússlandi brutu með innrás sinni í Úkraínu.

Í kjölfar fundarins sendu félögin frá sér yfirlýsingu: