Ársskýrsla félagsins er komin út

Ársskýrsla félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi er nú komin út.

Ársskýrslan verður kynnt ásamt ársreikningi á morgun, á aðalfundi félagsins kl. 17:00 í Sigtúni 42.