Alþjóðafjarskiptasambandið, ITU

Hefur umsjón með alþjóðasamstarfi um umbætur í öllum tegundum fjarskipta, samræmir tíðninotkun í útvarps- og sjónvarpssendingum, styður aðgerðir til að auka öryggi og stundar rannsóknir.