Alþjóðaflugmálastofnunin, ICAO Setur alþjóðlega staðla um öryggi og greiðar samgöngur í lofti og heldur utan um alþjóðlegt samstarf á öllum sviðum borgaralegs flugs.