Alþjóðahugverkastofnunin, WIPO

Styður alþjóðlega hugverkavernd og heldur utan um samstarf varðandi höfundarétt, vörumerki, iðnhönnun og einkaleyfi.