Alþjóðapóstsambandið, UPU Staðfestir alþjóðlegar reglugerðir um póstþjónustu, veitir tæknilega aðstoð og stuðlar að samstarfi um hvaðeina er lýtur að póstþjónustu.