Alþjóðasiglingamálastofnunin, IMO

Vinnur að því að bæta verklagsreglur í alþjóðlegum siglingum, auka öryggi til sjós með strangari reglum og draga úr mengun af völdum skipa.