Alþjóðaveðurfræðistofnunin, WMO Styður alþjóðlegar rannsóknir á lofthjúpi jarðar og loftslagsbreytingum og greiðir fyrir því að þjóðir heims geti skipst á veðurfræðilegum gögnum.