-
Ársskýrsla ásamt ársreikningi FSÞ 2023 komin út
Ársskýrsla Félags Sameinuðu þjóðanna fyrir 2023 er nú komin út. Þar er fjallað um öll helstu verkefni ársins ásamt efnahagsreikningum. Skýrslan verður kynnt á aðalfundi Félagsins síðar í dag kl. 17:00 í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42.
-
Aðalfundur Félags Sameinuðu þjóðanna 29. Maí kl. 17:00
Aðalfundur Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi verður haldinn miðvikudaginn 29. maí 2024, kl. 17:00 í Mannréttindahúsinu að Sigtúni 42. Dagskrá fundarins: Kosning fundarstjóra og ritara. Ávarp formanns sem opnar aðalfund. Eva Harðardóttir, formaður og Vala Karen Viðarsdóttir, framkvæmdastjóri fara yfir verkefni og viðburði og viðburði árið 2023. Vala Karen, framkvæmdastjóri kynnir rekstrar- og efnahagsreikning ársins 2023. Helen Inga […]
-
Vinningshafar í samkeppni ungs fólks heimsóttu höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í New York
Á dögunum fóru vinningshafar í samkeppni ungs fólks til New York að heimsækja höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna. Þau Eybjört Ísól Torfadóttir, nemandi Kvennaskólans í Reykjavík og Þröstur Flóki Klemensson, nemandi Háteigsskóla báru sigur út býtum með sögum sínum um heimsmarkmiðin í tengslum við mannréttindi og frið í heiminum. Feður þeirra beggja ferðuðust með þeim sem forráðamenn […]
-
Vinnustofa fyrir ungt fólk á aldrinum 16-30 ára um mannréttindi og heimsmarkmið SÞ um sjálfbæra þróun haldin þann 15. maí nk.
Þann 15. maí næstkomandi býður Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi (e. United Nations Association Iceland) upp á vinnustofu fyrir ungmenni um mannréttindi og heimsmarkmiðin um sjálfbæra þróun. Vinnustofan er fyrir öll ungmenni á aldrinum 16-30 ára sem hafa áhuga á mannréttindum og sjálfbærri þróun og jafnvel vinna í hagsmunagæslu í ungmennastarfi. Vinnustofan er líka fyrir […]
-
Ungmennafulltrúi Íslands hjá SÞ á sviði kynjajafnréttis hvetur íslensk stjórnvöld til þess að tryggja og efla enn frekar raunverulega og inngildandi aðkomu allra ungmenna að ákvarðanatöku og stefnumótun sem þau varða
Birta B. Kjerúlf var kosin ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði kynjajafnréttis á fundi leiðtogaráðs Landssambands ungmennafélaga (LUF) þann 26. apríl 2023. Þar að auki hefur hún setið í stýrihóp forsætisráðuneytisins um kynslóð jafnréttis en það fylgir kjöri í stöðuna. Birta flaug til New York nú í mars þar sem hún var hluti af […]
-
Miklir möguleikar í þekkingarmiðlun og samstarfi UNESCO-skóla á alþjóðavísu
Á dögunum tók Félag Sameinuðu þjóðanna á móti UNESCO-skólanum Menntaskólanum á Tröllaskaga. Með þeim í för voru nemendur og kennarar frá vinaskóla þeirra, framhaldsskóla sem staðsettur er í Alcoy, Alicante. Höfðu nemendurnir þá vikuna dvalið á Ólafsfirði þar sem þau voru meðal annars að þróa Erasmus skólaverkefni saman frá grunni. Formaður Félagsins, Eva Harðardóttir, tók á […]
-
Norrænn fundur Félaga Sameinuðu þjóðanna og Norðurlandaráðs
Dagana 3-5. apríl var haldinn árlegur norrænn fundur Félaga Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn. Á fundinum hitta norrænu félögin helstu samstarfsstofnanir Sameinuðu þjóðanna sem starfa í UN City og ræða áherslur í starfi þeirra á árinu og samstarf í tengslum við útgáfur skýrslna, þátttöku í herferðum og almennri kynningarstarfsemi. Þær stofnanir SÞ sem Félagið á Íslandi […]
-
Heimsmarkmið mánaðarins – ný verkefni á kennsluvef UNESCO-skóla
Við kynnum til leiks nýjan lið í skólaverkefnabanka UNESCO-skóla: Heimsmarkmið mánaðarins. Í hverjum mánuði fram á næsta ár kemur inn nýtt skólaverkefni um hvert og eitt heimsmarkmiðanna þar sem kennurum og nemendum gefst tækifæri til þess að taka fyrir eitt markmið og kafa aðeins dýpra. Heimsmarkmið mánaðarins er ætlað að skapa umræðu í kennslustofunni og hentar að […]
-
Íslensk ungmenni á ráðstefnu í Helsinki
Dagana 11-13. mars hélt hópur íslenskra ungmenna undir handleiðslu Félags Sameinuðu þjóðanna til Helsinki á opnunarráðstefnu norræns ungmennaverkefnis sem er samvinna milli Félags SÞ í Finnlandi, Svíþjóðar og Íslands. ‘Hæft ungt fólk hvetur til heildrænnar nálgunar á sjálfbærri þróun og grænum umskiptum’ er heiti verkefnisins sem er styrkt af Norrænu ráðherranefndinni. Verkefnið miðar að því […]
-
Ákall Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi vegna ástandsins fyrir botni Miðjarðarhafs
Í ljósi sífellt versnandi aðstæðna á Gaza svæðinu, kallar Félag SÞ á Íslandi eftir því að íslensk stjórnvöld hefji greiðslur að nýju til UNRWA ásamt því að þau beiti sér fyrir tafarlausu og langvarandi vopnahléi svo mannúðaraðstoð berist fólki í neyð með öruggum hætti. Frá hryðjuverkaárás Hamas þann 7. október 2023 hafa yfir 30.000 Palestínumanna […]