‘Ógleymanleg upplifun að vera stödd í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna’, segir Sara Júlía Baldvinsdóttir, ungmennafulltrúi Íslands hjá SÞ á sviði sjálfbærrar þróunar
Sara Júlía Baldvinsdóttir var kosin ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði sjálfbærrar þróunar á Farsældarþingi ungs fólks, sem var hluti af 2. leiðtogaráðsfundi LUF 2023 þann 24. nóvember síðastliðinn. Sara Júlía, sem starfar á sviði sjálfbærni hjá KPMG, fer nú fyrir ungmennum Íslands í þessu mikilvæga hlutverki. Sara tók nýlega þátt í ráðherrafundi um […]