Seta Íslands í mannréttindaráði SÞ – Samráðsfundur í Mannréttindahúsinu
Allt klárt fyrir vetrarlotu mannréttindaráðsins eftir samráð við frjáls félagasamtök Ísland mun í annað sinn sitja sem kjörinn aðili í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna þegar vetrarlotan hefst þann 24. febrúar 2025. Af því tilefni var haldinn samráðsfundur með frjálsum félagasamtökum á Íslandi til að ræða helstu áskoranir og tækifæri sem fram undan eru í ráðinu, en […]













