Boðað til samtals um Sáttmála framtíðarinnar
Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi í samstarfi við utanríkisráðuneytið, forsætisráðuneytið, Barna- og ungmennaráð heimsmarkmiða SÞ, Landssamband ungmennafélaga og Höfða friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands boðar til samtals um Sáttmála framtíðarinnar fimmtudaginn 6. júní frá klukkan 17:00-19:00 í Mannréttindahúsinu. Sjá viðburð hér. Dagana 22.-23. september verður Leiðtogafundur um framtíðina (e. Summit of the Future) haldinn í […]