Flestir kannast við Þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem samþykkt voru um aldarmótin síðustu. Þetta voru átta markmið sem saman stuðluðu að betri heimi fyrir alla. Árið 2015 viku þúsaldarmarkmiðin fyrir Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Nýju markmiðin eru fleiri en þau fyrri og taka á vandamálum sem eiga sér stað um heim allan, í hátekjulöndum sem og í lág- og millitekjulöndum.
Heimsmarkmiðin eru flokkur markmiða og undirmarkmiða sem taka til alls heimsins og ber ríkjum að ná þeim innan fimmtán ára eða fyrir 2030. Öll aðildarríki Sameinuðu þjóðanna hafa innleitt nýju markmiðin 17, og 169 undirmarkmið þeirra, að einhverju leiti. Ísland er þar meðtalið. Að innleiða kennsluefni um markmiðin gefur nemendum sýn á þetta ferli og aukinn skilning á alþjóðamálum. Markmiðið er að nemendur þjálfist í gagnrýnni hugsun og víkki sjóndeildarhringinn í vinnu við verkefnin.
Hér á síðunni eru verkefnahugmyndir sem nýtast kennurum á grunn- og framhaldsskólastigi. Verkefnin eru ólík í sniðum en eiga sameiginlegt að tengjast öll þeim málefnum sem tekin eru fyrir í nýju þróunarmarkmiðunum. Þau eru því afar sniðug að nota í kennslustundum er varða sjálfbæra þróun og Heimsmarkmiðin.
Kennslugögn frá Heimsins stærstu kennslustund
Í samstarfi við UNICEF voru kennslugögn útbúin fyrir Heimsins stærstu kennslustund (World’s Largest Lesson) í september 2015, sem eru leiðbeiningar fyrir 30 og/eða 60 mínútna langar kennslustundir, ásamt myndbandi um markmiðin með íslensku tali og teiknimyndasögu. Síðan þá hefur árlega verið bætt við efni frá Heimsins stærstu kennslustund, bæði kennslustundum og myndböndum sem þýtt hefur verið yfir á íslensku og stendur til að auka við það jafnt og þétt. Þetta efni má nálgast hér fyrir neðan ásamt því að nálgast má efni á ensku frá átakinu Heimsins stærsta kennslustund fyrir hvert Heimsmarkmið fyrir sig.
Með von um að öll börn landsins fái kennslu um þessi mikilvægu markmið allra þjóða heims og taki þátt í móta sinn heim fyrir 2030.
Verkefnahugmyndir
Eftirfarandi verkefni nýtast bæði grunn- og framhaldsskólum. Bæði er um að ræða hugmyndir að kennslustundum og æfingar sem nýta má til að lífga upp á kennsluna og vekja til vitundar um alþjóðamálefni.
Almennt um Heimsmarkmiðin
- Inngangur að Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun (30 mín. 8–14 ára)
- Inngangur að Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun (60 mín. 8–14 ára)
- Hvernig viltu að heimurinn verði 2030? (60-90 min) Hentar fyrir víðan aldurshóp og tilvalið kynningarefni fyrir heimsmarkmiðin
- Hetjur breyta heiminum — myndasaga
- Bæklingur um Heimsmarkmiðin fyrir 6–8 ára
- Borðspilið Áfram Heimsmarkmiðin
- Yfirlitsmynd með Heimsmarkmiðunum
- Prentvæn útgáfa af Heimsmarkmiðunum.
- Hvað er sjálfbærni? Myndskeið frá Félagi Sameinuðu þjóðanna í Noregi (enska)
- Heimsmarkmið Elízu. Heimildarþættir þar sem Elíza,15 ára íslensk stelpa, ferðast til Úganda og hittir þar jafnöldrur sínar og kynnist á ferðlaginu sínu Heimsmarkmiðinum og mikilvægi þeirra. Þáttur 1 – þáttur 2 – þáttur 3. Fræðandi viðtal við Elízu um Heimsmarkmiðin, þróunarsamvinnu og Úganda.
- Myndskeið frá Félagi Sameinuðu þjóðanna og UNICEF um Heimsmarkmiðin (íslenskt tal)
- Myndskeið frá Félagi Sameinuðu þjóðanna um hvernig þú getur lagt þitt að mörkum þegar kemur að Heimsmarkmiðunum (íslenskur texti)
- Myndskeið frá Félagi Sameinuðu þjóðanna um hvernig þú getur lagt þitt að mörkum þegar kemur að Heimsmarkmiðunum (íslenskt tal)
- Myndskeið: Hvað getur þú gert til að vinna að heimsmarkmiðunum, þú ert bara krakki? (íslenskur texti)
- Myndskeið: Hvað er sjálfbær þróun? (íslenskt tal)
- Myndskeið: Ákall til fræðslu (íslenskt tal)
- Myndskeið: Ákall til fræðslu/Call to learning for climate education (enskt tal)
- Ræðum um sjálfbærni. Kennsluefni fyrir unglingastig. 7 kennslustundir. M.Ed lokaverkefni við Háskólann á Akureyri, höfundur Drífa Guðmundsdóttir
- Frieda – The Universal Message of Sustainable Development Goals. Bók fyrir 3-11 ára um Heimsmarkmiðin, fallega myndskreytt bók sem sett er upp í söguformi (enska).
- Grípum til loftslagsaðgerða – leiðarvísir um loftslagsaðgerðir fyrir skóla
Heimsmarkmið 1: Engin fátækt
Heimsins stærsta kennslustund – Engin fátækt
Fátækt á heimsvísu þarfnast svæðisbundinna lausna (60 mín, 11-14 ára)
Heimsmarkmið 2: Ekkert hungur
Heimsins stærsta kennslustund – Ekkert hungur
Hvernig viltu að heimurinn verði 2030?
Heimsmarkmið 3: Heilsa og vellíðan
Heimsins stærsta kennslustund – Heilsa og velliðan
Heimsmarkmið 4: Menntun fyrir alla
- Menntun getur breytt heiminum (60 mín. 8–14 ára)
- Ferðataska eða flóttataska? (30-45 mín. 6–12 ára)
- Börn á flótta (60 mín. 5–18 ára)
- Heimsins stærsta kennslustund – Menntun fyrir alla
Heimsmarkmið 5: Jafnrétti kynjanna
- Frá mínum sjónarhól: Verkefni um kynjajafnrétti fyrir Heimsmarkmiðin. (60 mín. 8–14 ára)
- Heimsins stærsta kennslustund – Jafnrétti kynjanna
Heimsmarkmið 6: Hreint vatn og hreinlætisaðstaða
- Hreint vatn fyrir alla (60 mín. 8–14 ára)
- Heimsins stærsta kennslustund – Hreint vatn og hreinlætisaðstaða
Heimsmarkmið 7: Sjálfbær orka
- Orka og Heimsmarkmiðin um sjálfbæra þróun (60 mín. 8-11 ára)
- Heimsins stærsta kennslustund – Sjálfbær orka
Heimsmarkmið 8: Góð atvinna og hagvöxtur
Heimsmarkmið 9: Nýsköpun og uppbygging
- Hringrásarhagkerfið. Endurskoðum algeng sjónarmið: heildræn sýn – kennslustund 1 (12-19 ára)
- Hringrásarhagkerfið. Áskorun takmarkaðra auðlinda: heildræn sýn – kennslustund 3 (12-19 ára)
- Hringrásarhagkerfið. Hannað fyrir hringrásarhagkerfi: heildræn sýn – kennslustund 4 (12-19 ára)
- Glærur: Hannað fyrir hringrásarhagkerfi
- Hringrásarhagkerfið og nútíma landbúnaður: heildræn sýn – kennslustund 5 (12-19 ára)
- Heimsins stærsta kennslustund – Nýsköpun og uppbygging
Heimsmarkmið 10: Aukin jöfnuður
- Menntun getur breytt heiminum (60 mín. 8–14 ára)
- Ferðataska eða flóttataska? (30-45 mín. 6–12 ára)
- Börn á flótta (60 mín. 5–18 ára)
- Heimsins stærsta kennslustund – Aukin jöfnuður
Heimsmarkmið 11: Sjálfbærar borgir og samfélög
- Máttur friðar (60 mín. 8-11 ára)
- Heimsins stærsta kennslustund – Sjálfbærar borgir og samfélög
- Hringrásarhagkerfið. Endurskoðum algeng sjónarmið: heildræn sýn – kennslustund 1 (12-19 ára)
- Hringrásarhagkerfið. Heildræn sýn – kennslustund 2 (12-19 ára)
- Glærur: Hringrásarhagkerfið
- Hringrásarhagkerfið. Áskorun takmarkaðra auðlinda: heildræn sýn – kennslustund 3 (12-19 ára)
- Hringrásarhagkerfið. Hannað fyrir hringrásarhagkerfi: heildræn sýn – kennslustund 4 (12-19 ára)
- Glærur: Hannað fyrir hringrásarhagkerfi
- Hringrásarhagkerfið og nútíma landbúnaður: heildræn sýn – kennslustund 5 (12-19 ára)
Heimsmarkmið 12: Ábyrg neysla og framleiðsla
- Matarverkefni Heimsmarkmiðanna: Hver diskur hefur sögu að segja (60 mín. 9-14 ára)
- Heimsins stærsta kennslustund – Ábyrg neysla og framleiðsla
- Hringrásarhagkerfið. Endurskoðum algeng sjónarmið: heildræn sýn – kennslustund 1 (12-19 ára)
- Hringrásarhagkerfið. Heildræn sýn – kennslustund 2 (12-19 ára)
- Glærur: Hringrásarhagkerfið
- Hringrásarhagkerfið. Áskorun takmarkaðra auðlinda: heildræn sýn – kennslustund 3 (12-19 ára)
- Hringrásarhagkerfið. Hannað fyrir hringrásarhagkerfi: heildræn sýn – kennslustund 4 (12-19 ára)
- Glærur: Hannað fyrir hringrásarhagkerfi
- Hringrásarhagkerfið og nútíma landbúnaður: heildræn sýn – kennslustund 5 (12-19 ára)
Heimsmarkmið 13: Aðgerðir í loftslagsmálum
- Heimsins stærsta kennslustund – Aðgerðir í loftslagsmálum
- Grípum til loftslagsaðgerða – leiðarvísir um loftslagsaðgerðir fyrir skóla
- Ekki sóa neinu! – Gefum aðföngum okkar ný hlutverk (45 mín. 8-14 ára)
- Jörðin er heimkynni okkar allra – Hvernig er unga fólkið að vernda plánetuna okkar? (60 mín. 8-14 ára)
Heimsmarkmið 14: Líf í vatni
- Hreint vatn fyrir alla (60 mín. 8–14 ára)
- Heimsins stærsta kennslustund – Líf í vatni
- Ekki sóa neinu! – Gefum aðföngum okkar ný hlutverk (45 mín. 8-14 ára)
- Jörðin er heimkynni okkar allra – Hvernig er unga fólkið að vernda plánetuna okkar? (60 mín. 8-14 ára)
Heimsmarkmið 15: Líf á landi
- Heimsins stærsta kennslustund – Líf á landi
- Hringrásarhagkerfið og nútíma landbúnaður: heildræn sýn – kennslustund 5 (12-19 ára)
- Ekki sóa neinu! – Gefum aðföngum okkar ný hlutverk (45 mín. 8-14 ára)
- Jörðin er heimkynni okkar allra – Hvernig er unga fólkið að vernda plánetuna okkar? (60 mín. 8-14 ára)
Heimsmarkmið 16: Friður og réttlæti
- Máttur friðar (60 mín. 8-11 ára)
- Ferðataska eða flóttataska? (30-45 mín. 6–12 ára)
- Að skilja ofbeldi í samfélögum (60 mín. 11-14 ára)
- Heimsins stærsta kennslustund – Friður og réttlæti
Heimsmarkmið 17: Samvinna um markmiðin
Nánari upplýsingar
- Opinber vefur Heimsmarkmiðanna (enska)
- Opinber vefur verkefnastjórnar íslenskra stjórnvalda um Heimsmarkmiðin
- Facebook síða Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna (Utanríkisráðuneytið)
- Ungmennaráð Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna
- Stærsta kennslustund heims (Worlds largest lesson)
- Project Everyone
- Vefur Sameinuðu þjóðanna
- Myndasafn Sameinuðu þjóðanna
- The UN´s lazy person´s guide to saving the world
- Heimsljós – upplýsingarveita um þróunar- og mannúðarmál
- Alþjóðadagar Sameinuðu þjóðanna (íslenska)
- Stofnanaheiti Sameinuðu þjóðanna (íslenska)
Annað
- Byggjum betri heim. Verkefni byggð á Heimsmarkmiðunum. Bæklingur gefin út af Íslensku Skátahreyfingunni (verkefni og fræðsla).
- Skólar á grænni grein – menntun til sjálfbærni. Landvernd
- Vegabréf Heimsmarkmiðana (enska)
- Vegabréf Heimsmarkmiðana (íslenska)