Innan Sameinuðu þjóðanna eru margir sjóðir og stofnanir sem heyra undir mismunandi svið. Til að mynda er UNICEF, Barnahjálp SÞ og UNDP, Þróunaráætlun SÞ sjóðir sem falla undir starfsemi allsherjarþingsins.
Virkni og verkefni eru ólík innbyrðist en hægt er að fræðast um starfsemi þeirra hér til hliðar.