Hvað eru UNESCO-skólar?
UNESCO-skólar vinna eftir fjórum meginþemum – alþjóðasamvinna, starfsemi Sameinuðu þjóðanna, heimsmarkmiðin um sjálfbæra þróun og friður og mannréttindi.
Kennsluefni
Hér er að finna fjölbreytt kennsluefni fyrir leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla.
Heimsins stærsta kennslustund
Heimsins stærsta kennslustund (World Largest Lesson) er árlegt átak sem snýr að kennslu á heimsmarkmiðunum og er styrkt af UNESCO.

Menningarmót
Menningarmótið er þverfagleg kennsluaðferð hugsuð til þess að varpa ljósi á styrkleika og fjölbreytta menningu og tungumál nemendanna með skapandi hætti.