Hvað eru UNESCO-skólar?
UNESCO-skólar vinna eftir fjórum meginþemum – alþjóðasamvinna, starfsemi Sameinuðu þjóðanna, heimsmarkmiðin um sjálfbæra þróun og friður og mannréttindi.
Kennsluefni
Hér er að finna fjölbreytt kennsluefni fyrir leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla.
Námskeið fyrir kennara: Að vekja ungt fólk til hnattrænnar vitundar
jún 19, 2024 0 Min read
Miklir möguleikar í þekkingarmiðlun og samstarfi UNESCO-skóla á alþjóðavísu
apr 15, 2024 1 Min read
Heimsmarkmið mánaðarins – ný verkefni á kennsluvef UNESCO-skóla
mar 25, 2024 0 Min read
Heimsins stærsta kennslustund
Heimsins stærsta kennslustund (World Largest Lesson) er árlegt átak sem snýr að kennslu á heimsmarkmiðunum og er styrkt af UNESCO.
Menningarmót
Menningarmótið er þverfagleg kennsluaðferð hugsuð til þess að varpa ljósi á styrkleika og fjölbreytta menningu og tungumál nemendanna með skapandi hætti.