Námskeið fyrir kennara: Að vekja ungt fólk til hnattrænnar vitundar
Að vekja ungt fólk til hnattrænnar vitundar: heimsmarkmiðin og Sameinuðu þjóðirnar er námskeið fyrir kennara á vegum Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi sem fer fram
Miklir möguleikar í þekkingarmiðlun og samstarfi UNESCO-skóla á alþjóðavísu
Á dögunum tók Félag Sameinuðu þjóðanna á móti UNESCO-skólanum Menntaskólanum á Tröllaskaga. Með þeim í för voru nemendur og kennarar frá vinaskóla þeirra, framhaldsskóla sem staðsettur
Heimsmarkmið mánaðarins – ný verkefni á kennsluvef UNESCO-skóla
Við kynnum til leiks nýjan lið í skólaverkefnabanka UNESCO-skóla: Heimsmarkmið mánaðarins.
Í hverjum mánuði fram á næsta ár kemur inn nýtt skólaverkefni um hvert og eitt
Opið er fyrir umsóknir ungs fólks til þátttöku í alþjóðlegu verkefni tengt sjálfbærri þróun
Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi. Ungt fólk og heimsmarkmiðin í Heimsins stærstu kennslustund í Salaskóla 2023.
Taktu þátt með okkur og lærðu
Nýtt fréttabréf UNESCO-skóla er komið út
Nýtt fréttabréf UNESCO-skóla er komið út. Þar má lesa um nýjustu skólana sem fengu skírteinin sín á árinu ásamt fréttum af starfinu, verkefnum. viðburðum o.fl.
Fréttabréfið
Heimsins stærsta kennslustund 2023
Heimsins stærsta kennslustund fór fram í Salaskóla í Kópavogi 5. desember síðastliðinn. Nemendur í 9. og 10. bekk tóku þátt í verkefninu sem í ár
Félag Sameinuðu þjóðanna efnir til samkeppni fyrir ungt fólk
Félag Sameinuðu þjóðanna fagnar 75 ára afmæli á árinu og efnir af því tilefni til samkeppni á meðal ungs fólks í 8. – 10. bekk
Fjölbrautaskóli Snæfellinga er 19. UNESCO-skólinn á Íslandi!
Fjölbrautaskóli Snæfellinga er nýjasti UNESCO-skólinn á Íslandi
Alls eru UNESCO-skólar hér á landi því orðnir 19 talsins. Einn leikskóli, sjö grunnskólar og 11 framhaldsskólar.
Sérstök þemavika um
Opið fyrir umsóknir í barna- og ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í barna- og ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Forsætisráðherra fer með skipun ráðsins en óskað er eftir börnum sem eru tilbúin
Skýrsla Mannfjöldasjóðs SÞ kynnt í Kvennaskólanum í Reykjavík
Mánudaginn 9. október var skýrsla Mannfjöldasjóðs SÞ kynnt í Kvennaskólanum í Reykjavík. Skýrslan kom út fyrr á árinu og ber heitið ‘8 billion lives, inifinite
Hvatning til UNESCO-skóla á Íslandi að halda upp á alþjóðadag lista þann 15. apríl 2024
Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM) auglýsir eftir þátttöku listgreinakennara í grunn- og framhaldsskólum vegna verkefnisins ‘alþjóðadagur lista 2024’ (e. World Art Day) sem er samstarf SÍM,
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna og Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi gefa út íslenskt námsefni um flóttafólk
Reykjavík 12. september 2023
Hvers vegna flýr flóttafólk heimaland sitt? Hvers vegna endar flóttafólk fjarri heimalandi sínu þegar það leitar öryggis? Og hvað er það mikilvægasta