Aðalfundur Félags Sameinuðu þjóðanna er iðulega haldinn fyrir 1.júní á ári hverju þar sem farið er yfir rekstrarreikninga félagsins og starfsemi félagsins. Stjórn félagsins er kosin úr hinum ýmsu áttum samfélagsins. Á aðalfundi félagsins 28.5.2025, var eftirfarandi stjórn var kosin í tvö ár.
Stjórn Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, starfsárin 2025 – 2027:



Eva Harðardóttir, formaður. Lektor í stefnu- og stjórnunarfræðum menntastofnana á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Netfang: eva@un.is
Þórður Kristinsson, varaformaður. Doktorsnemi og kennari við UNESCO-skólann Kvennaskólann í Reykjavík og Jafnréttisskóla GRÓ
Erlingur Erlingsson, gestafræðimaður við Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og framkvæmdastjóri Adapt



Helen María Ólafsdóttir, ráðgjafi um öryggis- og þróunarmál
Rakel Anna Boulter, bókmenntafræðingur og grunnskólakennari
Páll Ásgeir Davíðsson, verkefnastjóri í málefnum réttarríkis og mannréttinda hjá Þróunaráætlun SÞ (UNDP)


Viktoría Valdimarsdóttir, stofnandi og stjórnarformaður Ábyrgra lausna ehf. og stundakennari við HÍ og Háskólann í Lúxemborg.
Þorvarður Atli Þórsson, fulltrúi UTN.