Hvað eru UNESCO-skólar?
UNESCO-skólar vinna eftir þremur megin þemum: Alþjóðleg borgaravitund og menning friðar og ofbeldisleysis,
sjálfbær þróun og sjálfbær lífsstíll,
þvermenningarlegt nám, virðing og skilningur á menningarlegum fjölbreytileika og arfleifð
Kennsluefni
Hér er að finna fjölbreytt kennsluefni fyrir leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla.
Alþjóðaár jökla: Menntaskólanemar heimsóttu Sólheimajökul
okt 6, 2025 1 Min read
Model UN ráðstefna fyrir framhaldsskólanemendur
sep 29, 2025 1 Min read
Vel heppnað kennaranámskeið á Reykjanesi
ágú 18, 2025 1 Min read
Heimsins stærsta kennslustund
Heimsins stærsta kennslustund (World Largest Lesson) er árlegt átak sem snýr að kennslu á heimsmarkmiðunum og er styrkt af UNESCO.

Menningarmót
Menningarmótið er þverfagleg kennsluaðferð hugsuð til þess að varpa ljósi á styrkleika og fjölbreytta menningu og tungumál nemendanna með skapandi hætti.