16 skólar á Reykjanesi skrifuðu undir viljayfirlýsingu um inngöngu í UNESCO-skóla verkefnið á Íslandi
Skólar á Reykjanesi sýna mikinn vilja til að bætast í hóp UNESCO skóla á Íslandi Þann 4. september 2024 var haldinn kynningarfundur í Hljómahöll um innleiðingu UNESCO-skóla í alla skóla á Reykjanesi. Fulltrúum frá öllum skólum á svæðinu var boðið á fundinn ásamt aðilum tengdum Suðurnesjvettvangi. „Sjálfbærni er sameiginlegt viðfangsefni allra sem íbúar á […]