Ákall Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi vegna ástandsins fyrir botni Miðjarðarhafs
Í ljósi sífellt versnandi aðstæðna á Gaza svæðinu, kallar Félag SÞ á Íslandi eftir því að íslensk stjórnvöld hefji greiðslur að nýju til UNRWA ásamt því að þau beiti sér fyrir tafarlausu og langvarandi vopnahléi svo mannúðaraðstoð berist fólki í neyð með öruggum hætti. Frá hryðjuverkaárás Hamas þann 7. október 2023 hafa yfir 30.000 Palestínumanna […]