Heimsmarkmiðin nú til á auðlesnu máli
Í tilefni fánadags heimsmarkmiðanna gefa Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi og Miðstöð um auðlesið mál út bækling sem kynnir heimsmarkmiðin á auðlesnu máli. Markmið útgáfunnar er að gera heimsmarkmiðin aðgengilegri og hvetja alla til að leggja sitt af mörkum til að ná árangri í þeim, og hvetja jafnframt aðra til að gera slíkt hið […]













