Vel heppnað kennaranámskeið á Reykjanesi
Kennaranámskeið um heimsmarkmiðin og Sameinuðu þjóðirnar heppnaðist afar vel 13. ágúst s.l. hélt Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi námskeiðið Að vekja ungt fólk til hnattrænnar vitundar: Heimsmarkmiðin og Sameinuðu þjóðirnar fyrir kennara og stjórnendur á öllum skólastigum. Námskeiðið fór fram í húsnæði Sambands Sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) og tóku þátt yfir 20 kennarar úr UNESCO-skólum […]