Fánadagur heimsmarkmiðanna 25. september
Heimsmarkmiðin kalla á okkur öll – 25. september 2025 Árið 2025 stöndum við á krossgötum þar sem aðeins fimm ár eru eftir til að vinna að heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Staðan í heiminum er krefjandi með yfirvofandi loftslagsvanda, ójöfnuði og átakalínum milli þjóða sem draga úr framförum. Þrátt fyrir það sýna nýjustu skýrslur að árangur hefur […]












