Málstofa um Sameinuðu þjóðirnar og mannréttindaráðið á friðarráðstefnu
Málstofan „Protecting Rights Together: The Role of the United Nations in Today’s Human Rights Struggles“, sem fer fram kl. 14:20–15:20 þann 10. október, skoðar mikilvægi sameiginlegrar ábyrgðar ríkja til að viðhalda alþjóðlegum mannréttindum. Þar verður rætt um um hvernig Sameinuðu þjóðirnar og aðrar fjölþjóðlegar stofnanir geta varið og eflt mannréttindi á heimsvísu. Katja Creutz, frá […]