-
Ungt fólk vinnur að friðaruppbyggingu í Kólumbíu
Í því viðvarandi ófriðarástandi sem ríkir í Kólumbíu hefur ungt fólk tekið vel í þau tækifæri sem þeim hafa boðist til að gerast boðberar friðar. Samstarfsverkefni þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna (UNDP) og staðbundinna samtaka sem vinnur í þágu friðar hefur gefið góða raun og þykir undirstrika nauðsyn þess að ungt fólk eigi virka aðkomu að ferlum […]
-
Ungt fólk og friður
Þann 9. desember 2015 samþykkti Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna ályktun 2250 um ungt fólk, frið og öryggi og var það í fyrsta skipti í sögu þess þar sem hlutverk ungra manna og kvenna í uppbyggingu friðar og baráttu gegn ofstækisfullum öfgaöflum voru í algjörum brennidepli. Nærri því helmingur fólks í heiminum er undir 25 ára aldri. […]
-
Bindum enda á fátækt og hungur
Sjálfbær þróun er þróun sem mætir þörfum nútímans án þess að skerða möguleika komandi kynslóða á að mæta þörfum sínum. Sagan hófst löngu áður en þú fæddist og hún mun halda áfram lengi eftir þinn dag. Staðan er sú að sagan er ennþá þín að móta – þetta er saga mannkynsins og jarðarinnar sem við […]