Spennandi námskeið fyrir kennara
Að vekja ungt fólk til hnattrænnar vitundar: Heimsmarkmiðin og Sameinuðu þjóðirnar er námskeið fyrir kennara á vegum Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi. Námskeiðið er opið öllum en kennarar í UNESCO-skólum hljóta forgang, ef aðsókn er mikil. Námskeiðið verður haldið föstudaginn 13. ágúst, á milli 13-16, í Laugarnesskóla. Á námskeiðinu, sem ætlað er fyrir kennara og […]












