UN80: Umbótaátak Sameinuðu þjóðanna fyrir áskoranir 21. aldarinnar
Í mars 2025 kynnti António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, umfangsmikið umbótaátak undir heitinu UN80 Initiative, sem miðar að því að styrkja hlutverk stofnunarinnar í síbreytilegum heimi. Átakið markar 80 ára afmæli SÞ með framtíðarsýn að leiðarljósi og leggur áherslu á að gera stofnunina skilvirkari, sjálfbærari og betur í stakk búna til að takast á við […]













