Loftslagssamningur SÞ undirritaður í dag
Það er stór dagur í dag þegar fulltrúar 165 ríkja undirrita Parísarsáttmálann um viðnám gegn loftslagsbreytingum í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Undirritunarathöfnin hefst klukkan 12.30 að íslenskum tíma og er hægt að fylgjast með henni í beinni útsendingu á netinu á webtv.un.org. Þetta er mesti fjöldi ríkja sem undirritar alþjóðlegan sáttmála á fyrsta […]