Fjölbrautaskóli Suðurnesja fjórði UNESCO-skólinn á Suðurnesjum
Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi fagnar því að Fjölbrautaskóli Suðurnesja (FS) hafi formlega hlotið viðurkenningu sem UNESCO-skóli stuttu fyrir jól. Þetta eru tímamót fyrir skólann
Alþjóðaár jökla: Menntaskólanemar heimsóttu Sólheimajökul
Nemendur úr Menntaskólanum við Sund (MS) og Fjölbrautaskólanum við Ármúla (FÁ) heimsóttu nýverið Sólheimajökul í fylgd leiðsögumanns frá Asgard Beyond. Ferðin var liður í verkefninu
Model UN ráðstefna fyrir framhaldsskólanemendur
Ungt fólk leiðir loftslagsumræðuna í Model UN
Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, Menntavísindasvið Háskóla Íslands og UNESCO-skólinn Kvennaskólinn í Reykjavík hefja samstarfsverkefni þar sem framhaldsskólanemar fá
Vel heppnað kennaranámskeið á Reykjanesi
Kennaranámskeið um heimsmarkmiðin og Sameinuðu þjóðirnar heppnaðist afar vel
13. ágúst s.l. hélt Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi námskeiðið Að vekja ungt fólk til hnattrænnar vitundar:
Spennandi námskeið fyrir kennara
Að vekja ungt fólk til hnattrænnar vitundar: Heimsmarkmiðin og Sameinuðu þjóðirnar er námskeið fyrir kennara á vegum Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi.
Námskeiðið er opið öllum
UNESCO-skóla vinnustofa á Suðurnesjum
Þann 13. maí 2025 var haldin vinnustofa um UNESCO-skóla í samstarfi við Suðurnesjavettvanginn og Reykjanes Jarðvang. Markmið vinnustofunnar var að efla samvinnu, þekkingu og sýn á
Heimsins stærsta kennslustund í Laugarnesskóla
Þann 25. apríl síðastliðinn fór Heimsins stærsta kennslustund fram í Laugarnesskóla við góðar undirtektir. Um það bil 100 börn úr 6. bekk tóku þátt í
Málþing UNESCO um menningar – og listmenntun
Málþing UNESCO um menningar – og listmenntun er haldin fimmtudaginn 23. janúar 2025 í Hátíðarsal Háskóla Íslands kl. 13.00 -16.00
Aðalfyrirlesari er Ron Davies Alvarez, stjórnandi
Alþjóðamannréttindadagurinn 2024 – Mannréttindakennsla í FÁ – Viðtal
Samband menntunnar og mannréttinda er nánara en margan grunar. Flest eru meðvituð um réttinn til menntunnar, þ.e. að aðgangur að menntun sé mannréttindi, en færri
25. Nóvember Alþjóðlegur dagur gegn kynbundnu ofbeldi – Samstarf UNESCO-skóla
Þann 25. Nóvember næstkomandi er Alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi. Kynbundið ofbeldi grasserar þegar enginn talar um það og þótt mörg hafi unnið gott starf,
Nýr UNESCO-skólavefur nú aðgengilegur
Menningarmálastofnun Sameinðu þjóðanna, UNESCO, setti á dögunum nýjan umsóknar og yfirlitsvef fyrir ASPnet (UNESCO Associated Schools Network) skólana í loftið.
Sjá vef —> https://community.unesco.org/aspnet-platform
Vefurinn er mikið
16 skólar á Reykjanesi skrifuðu undir viljayfirlýsingu um inngöngu í UNESCO-skóla verkefnið á Íslandi
Skólar á Reykjanesi sýna mikinn vilja til að bætast í hóp UNESCO skóla á Íslandi
Þann 4. september 2024 var haldinn kynningarfundur í Hljómahöll um