Alþjóða ferskvatnsdagurinn
Ferskvatn er lífsnauðsynlegt fyrir líf okkar, heilsu og velferð. Það er nauðsynlegt vegna hreinlætis, til matargerðar- og framleiðslu. Engu að síður hafa 2.2 milljarðar manna ekki aðgang að öruggu ferskvatni. Í dag, 22. mars, fögnum við alþjóða ferskvatnsdeginum, en megináhersla hans er að stuðla að heimsmarkmiði 6: hreint vatn og hreinlætisaðstaða fyrir alla fyrir árið […]