10. æskulýðsráðstefna Efnahags- og félagsmálaráðs Sameinuðu þjóðanna (ECOSOC)
Æskulýðsráðstefna Efnahags- og félagsmálaráðs Sameinuðu þjóðanna (ECOSOC) hefst í dag og stendur yfir dagana 7. og 8. apríl 2021. Ráðstefnan fer fram á netinu, er ókeypis og opin öllum. Hægt er að skoða dagskrá og taka þátt hér. Ráðstefnan fagnar 10 ára afmæli sínu í ár, en hún hefur verið haldin árlega síðan 2011. Ráðstefnan […]












