COVID-19: týnd kynslóð í menntakerfinu?
Alþjóðlegi menntadagurinn var 24.janúar síðastliðin. Að þessu sinni er kastljósinu beint að nauðsyn þess að efla samvinnu og alþjóðlega samstöðu. Menntun og símenntun ber að vera miðlæg í endurreisnaraðgerðum eftir COVID-19. Ekki síst í umbreytingunni í átt til öruggari og sjálfbærari samfélaga í þágu allra. Alþjóða menntadagurinn Menntun er ekki aðeins grundvallar mennréttindi. Í […]












