Síðustu fréttir og greinar

COVID-19: týnd kynslóð í menntakerfinu?

Alþjóðlegi menntadagurinn var 24.janúar síðastliðin. Að þessu sinni er kastljósinu beint að nauðsyn þess að efla samvinnu og alþjóðlega samstöðu. Menntun og símenntun ber að vera miðlæg í endurreisnaraðgerðum eftir COVID-19. Ekki síst í umbreytingunni í átt til öruggari og sjálfbærari samfélaga í þágu allra.   Alþjóða menntadagurinn Menntun er ekki aðeins grundvallar mennréttindi. Í […]


Ingibjörg Sólrún Gísladóttir til starfa í Írak

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna tilkynnti í dag að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefði verið skipuð staðgengill sérstaks fulltrúa hans í Írak. Hún mun stýra pólitiskri deild og hafa kosningamál á sinni könnu í UNAMI, Aðstoðarsendisveit Sameinuðu þjóðanna í Írak (Deputy-Special Representative of the Secretary General). Ingibjörg tekur við starfinu í mars en skipunin er til […]


Ævar Þór Benediktsson fyrsti sendiherra UNICEF á Íslandi

Ævar Þór Benediktsson hefur verið skipaður sendiherra UNICEF á Íslandi, fyrstur Íslendinga. Hlutverk sendiherra er að styðja við baráttu UNICEF fyrir réttindum barna um allan heim. „Þetta er mikill heiður og ég mun gera mitt allra besta til að standa undir nafni sem sendiherra UNICEF á Íslandi,“ sagði Ævar, sem tók formlega við hlutverkinu við […]


Bandaríkin á ný til liðs við Parísarsamninginn og WHO

Úrsagnir Bandaríkjanna úr Alþjóða heilbrigðisstofnuninni og Parísarsamningum um loftslagsbreytingar hafa verið afturkallaðar. Tilskipanir þessa efnis voru undirritaðar örfáum klukkustundum eftir að Joseph Biden sór embættiseið sem forseti Bandaríkjanna í gær.    Aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna var formlega tilkynnt í vikunni um að Bandaríkin gengju á ný til liðs við Parísarsamninginn. Bandaríkin undirrituðu samninginn 2015. Trump fyrrverandi […]


Heimsmarkmiðin – 1. Engin fátækt

Að útrýma fátækt í allri sinni mynd alls staðar Nú þegar komið fram í janúarbermánuð kynnum við þema mánaðarins, sem er heimsmarkmið 1 – engin fátækt. Á árinu 2021 munum við kynnast heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun fyrir árið 2030 betur í gegnum þema hvers mánaðar.  Birtar verða greinar um heimsmarkmið SÞ hvert fyrir sig á árinu 2021. Jafnframt […]


Kolefnisjafnvægi fyrir 2050: Brýnasta erindi heimsins

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur ritað kjallaragrein í tilefni af loftslagsfund samtakanna ásamt Bretum og Frökkum í tilefni 5 ára afmælis Parísarsamningsins. Sem birtist á Stundinni Kolefnisjafnvægi fyrir 2050: Brýnasta erindi heimsins -eftir António Guterres aðalframkvæmastjóra Sameinuðu þjóðanna Öflug hreyfing í þágu kolefnisjafnvægis er að taka á sig mynd nú þegar þess er minnst […]


Helstu stefnunmál Sameinuðu þjóðanna árið 2021 er að ná kolefnisjafnvægi í heiminum fyrir miðja öld

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að viðleitnin við að ná kolefnisjafnvægi í heiminum fyrir miðja öldina verði helsta stefnumál samtakanna árið 2021.    „Helsta metnaðarmál Sameinuðu þjóðanna árið 2021 verður að mynda alheimsbandalag í þágu kolefnisjafnvægis fyrir 2050,” sagði aðalframkvæmdastjórinn í nýársávarpi sínu fyrir 2021. „Hver ríkisstjórn, hver borg, hvert fyrirtæki og hver einstaklingur […]


Guðlaugur Þór – Ráðherra á hátíðarfundi í tilefni 75 ára afmælis Sameinuðu þjóðanna

Mannréttindi og 75 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna voru til umfjöllunar á opnum fjarfundi sem haldinn var í tilefni af alþjóðamannréttindadeginum sem haldinn er hátíðlegur 10. desember ár hvert. Í ávarpi sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hélt á fundinum lagði hann áherslu á mikilvægi þess að standa vörð um hinar Sameinuðu þjóðir. COVID-19 heimsfaraldurinn […]


Ísland leiðandi í nefnd um þróunarmál og mannréttindi

New York – Nefndarstarf á 75. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna hefur verið með heldur óvenjulegu sniði þetta árið. Flestar samingaviðræður um ályktanir fara fram með rafrænum hætti þó að atkvæðagreiðslur séu haldnar í sölum SÞ. Í tveimur ályktunum sem samþykktar voru á síðustu dögum hefur Ísland verið í leiðandi hlutverki. Í nefnd um þróunarmál hefur Ísland […]


NORDIC UNA

Nú á dögunum fór fram fræðslufundur um málefni „ Nordic UNA“, en  fundir sem þessi eru haldnir árlega á meðal Norðurlanda þjóðanna. Fundurinn var þó með óhefðbundnu sniði í ár, eins og margt annað á þessum skrítnu Covid- tímum, en fundurinn fór fram heima í stofu á „online“ formi. Norðurlanda þjóðirnar skiptast á um að á að halda fundinn og í […]