Málþing UNESCO um menningar – og listmenntun
Málþing UNESCO um menningar – og listmenntun er haldin fimmtudaginn 23. janúar 2025 í Hátíðarsal Háskóla Íslands kl. 13.00 -16.00 Aðalfyrirlesari er Ron Davies Alvarez, stjórnandi The Dream Orchestra sem byggir á El Sistema aðferðafræðinni. Viðburðurinn er haldinn af íslensku UNESCO-nefndinni í samstarfi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, menningar- og viðskiptaráðuneytið, Kennarasamband Íslands, listkennsludeild Listaháskóla Íslands […]












