Jóna Þórey kjörin ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði mannréttinda
Jóna Þórey Pétursdóttir hefur verið kjörin nýr ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði mannréttinda. Kjörið fór fram á sambandsþingi Landssambands ungmennafélaga (LUF) síðastliðinn laugardag. Sem ungmennafulltrúi Íslands mun Jóna Þórey sækja allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í september fyrir hönd ungs fólks á Íslandi. Jóna Þórey er forseti Rannveigar – Ungra jafnaðarmanna í Kópavogi, en jafnframtt […]