Heimsmarkmiðin – 3. Heilsa og vellíðan
Að stuðla að heilbrigðu líferni og vellíðan fyrir alla frá vöggu til grafar Nú þegar marsmánuður er genginn í garð kynnum við þema mánaðarins, sem er heimsmarkmið 3 – heilsa og vellíðan. Út árið munum við kynnast heimsmarkmiðunum betur í gegnum þema hvers mánaðar. Birt verður grein um eitt af heimsmarkmiðunum, ítarefni, upplýsingagjöf, kynningu og […]











