Alþjóðleg ár hirsis og samtals í þágu friðar – málefni SÞ sem tileinkuð eru árinu 2023
Sameinuðu þjóðirnar hafa tileinkað árinu 2023 sem alþjóðlegu ári hirsis og alþjóðlegu ári samtals í þágu friðar (e. International Year of Millets, International Year of Dialogue as a Guarantee of Peace). Í viðtali við Morgunblaðið þann 27. desember síðastliðinn fjallaði framkvæmdastjóri Félags SÞ, Vala Karen Viðarsdóttir um þessi mikilvægu málefni: „Hvor tveggja eru viðeigandi málefni […]












