Mannréttindafulltrúi SÞ kallar eftir réttlæti fyrir fórnarlömb mannréttindabrota og ofbeldis í Suður-Súdan
Síðastliðna 4 mánuði hafa að minnsta kosti 166 almennir borgarar látið lífið og 237 særst alvarlega af völdum harðnandi átaka milli vígasveita í Efra-Níl ríkinu í Suður Súdan. „Þessi morð, ásamt fréttum um kynbundið ofbeldi, mannrán, eyðileggingu eigna og rán, eru alvarleg mannréttindabrot sem verður að stöðva“ sagði Mannréttindafulltrúi SÞ, Volker Türk í tengslum […]