
-
10 ár af stríði í Sýrlandi
Voices from Syria Borgarastríðið í Sýrlandi hefur nú staðið yfir í tíu ár. Milljónir barna hafa aldrei þekkt frið og stöðugleika. COVID-19 hefur svo bæst ofan á stríðsástandið. Áratugur af árásum þar sem innviðir hafa verið eyðilagðir, efnahagurinn hrunið, hungur er viðvarandi og heilbrigðiskerfið er í lamasessi. 387 þúsund manns hafa látist í stríðinu í […]
-
65. fundur Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW65)
65. fundur Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW65) hófst 15 mars síðastliðinn. Fundur Kvennanefndar SÞ er fjölmennasti fundur baráttunnar fyrir auknu jafnrétti og bættri stöðu kvenna og sem haldinn er árlega í New York. Vegna COVID-19 fer fundurinn aðallega fram á fjarfundaform Fólk hvaðan er úr heiminum sækir fundinn, þeirra á meðal eru þjóðarleiðtogar, aðilar frjálsra félagasamtaka, […]
-
Kreppan hefur konuandlit
Ræða António Guterres, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna. António Guterres aðalritari Sameinuðu þjóðanna birti mánudaginn 8. mars jafnframt grein í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna í fjölmörgum dagblöðum heims, þar á meðal í Morgunblaðinu. Greinin fer hér á eftir í heild. Kreppan hefur konuandlit -eftir António Guterres aðalritara Sameinuðu þjóðanna Haldið […]
-
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna
Í dag, 8. mars, höldum við upp á alþjóðlegan baráttudag kvenna. Dagurinn er tækifæri til að líta í bakspegilinn og fagna þeim framförum sem hafa orðið, til að kalla eftir breytingum og fagna hugrekki og festu kvenna, sem gengt hafa ómetanlegu hlutverki í sögu landa sinna og samfélaga. Heimurinn hefur náð fordæmalausum framförum en þó […]
-
Hugvekja Ölmu Möller um heimsmarkmið SÞ
„Ég hvet alla til að kynna sér og vinna að heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna, en með þeim er stuðlað að verndun og sjálfbærni jarðar, að því að útrýma fátækt og misrétti, og að því að bæta heilsu og vellíðan jarðarbúa. Við verðum öll að leggja okkar að mörkum, byrja á að líta í eigin barm og […]
-
Heimsmarkmiðin – 3. Heilsa og vellíðan
Að stuðla að heilbrigðu líferni og vellíðan fyrir alla frá vöggu til grafar Nú þegar marsmánuður er genginn í garð kynnum við þema mánaðarins, sem er heimsmarkmið 3 – heilsa og vellíðan. Út árið munum við kynnast heimsmarkmiðunum betur í gegnum þema hvers mánaðar. Birt verður grein um eitt af heimsmarkmiðunum, ítarefni, upplýsingagjöf, kynningu og […]
-
Ársskýrsla Félags Sameinuðu þjóðanna 2019-2020
Aðalfundur Félags Sameinuðu þjóðanna fer fram í dag, fimmtudaginn 4. mars klukkan 17:30 á Zoom. Hægt er að taka þátt með því að ýta hér. Á fundinum verður farið yfir ársskýrslu og ársreikninga félagsins og kosið formann og stjórn. Ársskýrslu félagsins má finna hér.
-
Fyrstu bólusetningar COVAX samstarfsins: tímamót í baráttunni gegn COVID-19
Tímamót urðu í baráttunni gegn kórónaveirunni í gærdag þegar bólusetningar hófust í Gana og á Fílabeinsströndinni. Voru þetta fyrstu bólusetningarnar sem framkvæmdar hafa verið á vegum COVAX samstarfsins. Fílabeinsströndin fékk síðastliðinn föstudaginn 504.000 skammta af COVID-19 bóluefni og 505.000 sprautur í fyrstu úthlutun á vegum COVAX-samstarfsins og hafði Gana fyrr í vikunni fengið 600.000 skammta […]
-
Jóna Þórey kjörin ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði mannréttinda
Jóna Þórey Pétursdóttir hefur verið kjörin nýr ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði mannréttinda. Kjörið fór fram á sambandsþingi Landssambands ungmennafélaga (LUF) síðastliðinn laugardag. Sem ungmennafulltrúi Íslands mun Jóna Þórey sækja allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í september fyrir hönd ungs fólks á Íslandi. Jóna Þórey er forseti Rannveigar – Ungra jafnaðarmanna í Kópavogi, en jafnframtt […]
-
Stóra myndin: COVID og heimsbyggðin
Fræðsluátakið Þróunarsamvinna ber ávöxt sem er á vegum allra helstu íslenskra félagasamtaka í mannúðarstarfi og alþjóðlegri þróunarsamvinnu, í samstarfi við utanríkisráðuneyti. Í ár framleiddum við heimildarmyndina Stóra myndin: COVID og heimsbyggðin sem sýnd var á RÚV 11. febrúar. „Aðgangur að vatni, næring, menntun og ofbeldi. Allt eru þetta hlekkir í keðjuverkun COVID-19 um allan heim.“ […]