Frá fundi til skoðunar á vinnu við heimsmarkmið SÞ
Fundur High-level Political Forum fellur undir annars vegar allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna og hins vegar Efnahags- og félagsmálaráð Sameinuðu þjóðanna (ECOSOC). Síðarnefnda stofnunin ber meðal annars alhliða ábyrgð á stefnu SÞ um sjálfbæra þróun. High-level Political Forum er vettvangur Sameinuðu þjóðanna (SÞ) til árvissrar eftirfylgni og endurskoðunar á heimsmarkmiðum SÞ um sjálfbæra þróun fyrir árið 2030. […]