Síðustu fréttir og greinar

Heimsmarkmiðin – 5. Jafnrétti kynjanna

Að jafnrétti kynjanna verði tryggt og völd allra kvenna og stúlkna efld Nú þegar maímánuður er genginn í garð kynnum við þema mánaðarins, sem er heimsmarkmið 5 – Jafnrétti kynjanna. Við höldum áfram að kynnast heimsmarkmiðunum betur í gegnum þema hvers mánaðar. Í hverjum mánuðme út árið verður birt grein um eitt af heimsmarkmiðunum, ítarefni, […]


Námskeið fyrir kennara um Heimsmarkmiðin

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi mun í haust standa fyrir námskeiði fyrir kennara um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. „Kennarar virðast upp til hópa allir af vilja gerðir til að innleiða heimsmarkmiðin inn í sína kennslu en hins vegar hafa margir haft á orði að þeim vanti tæki og tól til þess, þ.e. hvernig […]


8: Góð atvinna og hagvöxtur

Sumarstarf hjá Félagi Sameinuðu þjóðanna

Félag Sameinuðu þjóðanna sótti um og fékk úthlutað einu starfi í gegnum átak stjórnvalda um stofnun sumarstarfa fyrir námsmenn. Auglýsing fyrir starfið er hér fyrir neðan og allar umsóknir skulu fara í gegnum síðu Vinnumálastofnunnar. Hægt er að sækja um starfið með því að ýta hér. Opnað verður fyrir umsóknir 11. maí og umsóknarfrestur er […]


Alþjóðadagur fjölmiðlafrelsis

Frelsi fjölmiðla um allan heim fer þverrandi. Á sama tíma hefur þörfin fyrir óháða, kjarkmikla og djarfa fjölmiðla sjaldan verið meiri. Blaðamennska og fjölmiðlafrelsi eru hornsteinn heilbrigðs lýðræðis. Á Alþjóðlegum degi fjölmiðlarfrelsis, 3.maí, fögnum við hugrökkum blaðamönnum sem vinna í þágu almannahagsmuna. 3.maí halda Sameinuðu þjóðirnar og Mennta-,vísinda og menningarmálastofnun SÞ (UNESCO) Alþjóðlegan dag fjölmiðlafrelsis […]


Þáttur þrjú: Hefur Ísland rödd

Að tilefni 75 ára afmælis Sameinuðu þjóðanna ákvað félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi að gera þrjú fræðslumyndbönd um starfsemi og verkefni Sameinuðu þjóðanna. Þættirnir eru þrír og bera heitin: Hvað eru Sameinuðu þjóðirnar? Hverju hafa Sameinuðu þjóðirnar áorkað? Hefur Ísland rödd? Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi fékk til liðs við sig leik og söngkonuna Sölku […]


Vika tískubyltingarinnar – sjálfbærni og tískuiðnaðurinn

Þessa viku, vikuna 19.-25. apríl fer fram Vika tískubyltingar (e. Fashion Revolution Week) sem hefur það að markmiði að bæta tískuheiminn og gera hann sjálfbærari. Tískubyltingarvikan er haldinn ár hvert í kringum daginn sem að Rana Plaza verksmiðjan hrundi og olli dauða 1.138 manns þann 24. apríl 2013. Í ár er áhersla vikunnar á mannréttindi […]


Þáttur tvö: Hverju hafa Sameinuðu þjóðirnar áorkað?

Að tilefni 75 ára afmælis Sameinuðu þjóðanna ákvað félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi að gera þrjú fræðslumyndbönd um starfsemi og verkefni Sameinuðu þjóðanna. Þættirnir eru þrír og bera heitin: Hvað eru Sameinuðu þjóðirnar? Hverju hafa Sameinuðu þjóðirnar áorkað? Hefur Ísland rödd? Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi fékk til liðs við sig leik og söngkonuna Sölku […]


Þáttur eitt: Hvað eru Sameinuðu þjóðirnar?

Að tilefni 75 ára afmælis Sameinuðu þjóðanna ákvað félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi að gera þrjú fræðslumyndbönd um starfsemi og verkefni Sameinuðu þjóðanna. Þættirnir eru þrír og bera heitin: Hvað eru Sameinuðu þjóðirnar? Hverju hafa Sameinuðu þjóðirnar áorkað? Hefur Ísland rödd? Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi fékk til liðs við sig leik og söngkonuna Sölku […]


Heimsmarkmiðin – 4. Menntun fyrir alla

Að tryggja jafnan aðgang allra að góðri menntun og stuðla að tækifærum allra til náms alla ævi Nú þegar aprílmánuður er genginn í garð kynnum við þema mánaðarins, sem er heimsmarkmið 4 – menntun fyrir alla. Út árið munum við kynnast heimsmarkmiðunum betur í gegnum þema hvers mánaðar. Birt verður grein um eitt af heimsmarkmiðunum, […]


Alþjóða heilbrigðisdagurinn

Mynd: Landsspítali/Þorkell Þorkelsson   Að njóta heilbrigðisþjónustu eru mannréttindi. Í dag, þann 7. apríl, fögnum við Alþjóða heilbrigðisdeginum. Í tilefni dagsins hvetur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) veraldarleiðtoga til þess að tryggja þessi réttindi. Öllum ber að njóta aðgangs að grundvallar og gæða heilbrigðisþjónustu hverjir sem þeir eru og hvar sem þeir búa. Enginn ætti að þurfa að […]