Heimsmarkmiðin – 5. Jafnrétti kynjanna
Að jafnrétti kynjanna verði tryggt og völd allra kvenna og stúlkna efld Nú þegar maímánuður er genginn í garð kynnum við þema mánaðarins, sem er heimsmarkmið 5 – Jafnrétti kynjanna. Við höldum áfram að kynnast heimsmarkmiðunum betur í gegnum þema hvers mánaðar. Í hverjum mánuðme út árið verður birt grein um eitt af heimsmarkmiðunum, ítarefni, […]












