Síðustu fréttir og greinar

Alþjóðadagur fjölmiðlafrelsis

Frelsi fjölmiðla um allan heim fer þverrandi. Á sama tíma hefur þörfin fyrir óháða, kjarkmikla og djarfa fjölmiðla sjaldan verið meiri. Blaðamennska og fjölmiðlafrelsi eru hornsteinn heilbrigðs lýðræðis. Á Alþjóðlegum degi fjölmiðlarfrelsis, 3.maí, fögnum við hugrökkum blaðamönnum sem vinna í þágu almannahagsmuna. 3.maí halda Sameinuðu þjóðirnar og Mennta-,vísinda og menningarmálastofnun SÞ (UNESCO) Alþjóðlegan dag fjölmiðlafrelsis […]


Þáttur þrjú: Hefur Ísland rödd

Að tilefni 75 ára afmælis Sameinuðu þjóðanna ákvað félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi að gera þrjú fræðslumyndbönd um starfsemi og verkefni Sameinuðu þjóðanna. Þættirnir eru þrír og bera heitin: Hvað eru Sameinuðu þjóðirnar? Hverju hafa Sameinuðu þjóðirnar áorkað? Hefur Ísland rödd? Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi fékk til liðs við sig leik og söngkonuna Sölku […]


Vika tískubyltingarinnar – sjálfbærni og tískuiðnaðurinn

Þessa viku, vikuna 19.-25. apríl fer fram Vika tískubyltingar (e. Fashion Revolution Week) sem hefur það að markmiði að bæta tískuheiminn og gera hann sjálfbærari. Tískubyltingarvikan er haldinn ár hvert í kringum daginn sem að Rana Plaza verksmiðjan hrundi og olli dauða 1.138 manns þann 24. apríl 2013. Í ár er áhersla vikunnar á mannréttindi […]


Þáttur tvö: Hverju hafa Sameinuðu þjóðirnar áorkað?

Að tilefni 75 ára afmælis Sameinuðu þjóðanna ákvað félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi að gera þrjú fræðslumyndbönd um starfsemi og verkefni Sameinuðu þjóðanna. Þættirnir eru þrír og bera heitin: Hvað eru Sameinuðu þjóðirnar? Hverju hafa Sameinuðu þjóðirnar áorkað? Hefur Ísland rödd? Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi fékk til liðs við sig leik og söngkonuna Sölku […]


Þáttur eitt: Hvað eru Sameinuðu þjóðirnar?

Að tilefni 75 ára afmælis Sameinuðu þjóðanna ákvað félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi að gera þrjú fræðslumyndbönd um starfsemi og verkefni Sameinuðu þjóðanna. Þættirnir eru þrír og bera heitin: Hvað eru Sameinuðu þjóðirnar? Hverju hafa Sameinuðu þjóðirnar áorkað? Hefur Ísland rödd? Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi fékk til liðs við sig leik og söngkonuna Sölku […]


Heimsmarkmiðin – 4. Menntun fyrir alla

Að tryggja jafnan aðgang allra að góðri menntun og stuðla að tækifærum allra til náms alla ævi Nú þegar aprílmánuður er genginn í garð kynnum við þema mánaðarins, sem er heimsmarkmið 4 – menntun fyrir alla. Út árið munum við kynnast heimsmarkmiðunum betur í gegnum þema hvers mánaðar. Birt verður grein um eitt af heimsmarkmiðunum, […]


Alþjóða heilbrigðisdagurinn

Mynd: Landsspítali/Þorkell Þorkelsson   Að njóta heilbrigðisþjónustu eru mannréttindi. Í dag, þann 7. apríl, fögnum við Alþjóða heilbrigðisdeginum. Í tilefni dagsins hvetur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) veraldarleiðtoga til þess að tryggja þessi réttindi. Öllum ber að njóta aðgangs að grundvallar og gæða heilbrigðisþjónustu hverjir sem þeir eru og hvar sem þeir búa. Enginn ætti að þurfa að […]


10. æskulýðsráðstefna Efnahags- og félagsmálaráðs Sameinuðu þjóðanna (ECOSOC)

Æskulýðsráðstefna Efnahags- og félagsmálaráðs Sameinuðu þjóðanna (ECOSOC) hefst í dag og stendur yfir dagana 7. og 8. apríl 2021. Ráðstefnan fer fram á netinu, er ókeypis og opin öllum. Hægt er að skoða dagskrá og taka þátt hér. Ráðstefnan fagnar 10 ára afmæli sínu í ár, en hún hefur verið haldin árlega síðan 2011. Ráðstefnan […]


Áratugur hafrannsókna

Höfin og lífið í sjónum eiga sífellt meir undir högg að sækja vegna ágengni mannsins. Rannsóknir á hafinu skipta sköpum um skilning okkar á hafinu og liggja til grundvallar viðnámi gegn loftslagsbreytingum og Heimsmarkmiðunum um sjálfbæra þróun.  Sameinuðu þjóðirnar hafa helgað áratuginn 2021-2030 hafrannsóknum í þágu sjálfbærrar þróunar. Markmiðið er að vekja til vitundar, efla […]


Jafnréttisráðstefnan: Kynslóð Jafnréttis 29.-31. mars

Alþjóðlega jafnréttisráðstefnan Kynslóð jafnréttis stendur dagana 29. – 31. mars. Ráðstefnan er haldin á Zoom – Ókeypis og öllum opin. Opið er fyrir skráningu hér. Ráðstefnan er fyrri hluti átaksverkefnisins Kynslóð jafnréttis sem ýtt var úr vör af UN Women í tilefni 25 ára afmælis fjórðu ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um málefni kvenna í Peking og samþykktar framkvæmdaáætlunar um jafnréttismál […]