Alþjóðadagur fjölmiðlafrelsis
Frelsi fjölmiðla um allan heim fer þverrandi. Á sama tíma hefur þörfin fyrir óháða, kjarkmikla og djarfa fjölmiðla sjaldan verið meiri. Blaðamennska og fjölmiðlafrelsi eru hornsteinn heilbrigðs lýðræðis. Á Alþjóðlegum degi fjölmiðlarfrelsis, 3.maí, fögnum við hugrökkum blaðamönnum sem vinna í þágu almannahagsmuna. 3.maí halda Sameinuðu þjóðirnar og Mennta-,vísinda og menningarmálastofnun SÞ (UNESCO) Alþjóðlegan dag fjölmiðlafrelsis […]