Baráttuvika fyrir menntun 2016: Ójöfn útbreiðsla fjármagns til menntunar ógnar þróunaráætlun á heimsvísu
Baráttuvika fyrir menntun er alþjóðlegt átak sem haldið er á heimsvísu ár hvert af Global Campaign for Education (GCE) og stutt af UNESCO, til að vekja athygli á mikilvægi menntunar fyrir alla. Í ár er átakið haldið 24. – 30. apríl og í tilefni af því hélt UNESCO pallborðsumræður um fjármögnun til að ná Heimsmarkmiði […]




