Mikil heiður að vera viðstödd samþykkt Sáttmála framtíðarinnar segir Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir, ungmennafulltrúi Íslands hjá SÞ á sviði mannréttinda
Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir er ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði mannréttinda. Hún hlaut kjör sitt á 20. Sambandsþingi LUF sem fram fór í Hörpu þann 24. febrúar síðastliðinn. Stefanía lauk nýlega BA námi í mannréttindum við Malmö háskóla í Svíþjóð. Stefanía fór út til New York nú í september sem hluti af íslenskri sendinefnd […]













