Síðustu fréttir og greinar

Alþjóðlegri loftslagsráðstefnu SÞ (Cop26) lýkur í dag

Í drögum að COP26-yfirlýsingu alþjóðlegrar loftslagsráðstefnu Í Glasgow-borg í Skotlandi eru ríki hvött til að gera enn meira til að kolefnisjafna í útblæstri gróðurhúsalofttegunda fyrir árið 2030. Þessi veruleiki staðfestir að það er enn langt í land að ná settu marki eins og að var stefnt árið 2015 með Parísarsamkomulaginu um loftslagsmál fyrir árið 2050.  Upphafleg […]


Fyrsta fréttabréf UNESCO-skóla er komið út!

Fyrsta fréttabréf UNESCO-skóla á Íslandi er nú komið út. Þar er fullt af áhugaverðu efni að finna, en íslensku UNESCO-skólarnir eru að vinna gott og metnaðarfullt starf. Hér getur þú lesið fréttabréfið.  


Heimsmarkmið – 13. Aðgerðir í loftslagsmálum

Grípa til bráðra aðgerða gegn loftslagsbreytingum og áhrifum þeirra  Nú þegar komið er fram í nóvemberbermánuð kynnum við þema mánaðarins, sem er heimsmarkmið 13 – aðgerðir í loftslagsmálum. Á árinu 2021 munum við kynnast heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun fyrir árið 2030 betur í gegnum þema hvers mánaðar.  Birtar verða greinar um heimsmarkmið SÞ hvert fyrir sig […]


Risaeðlan Frankie varar þjóðir heims við útrýmingu

Mynd: UNDP   Risaeðlan Frankie ryðst inn í sal allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna og segir ráðvilltum og hræddum diplómötum og þjóðarleiðtogum að nú sé kominn tími til að mannfólkið hætti að afsaka sig og grípi til aðgerða í loftslagsmálum. Mannkynið sé að tortíma sjálfu sér. „Við vorum allavega með loftstein,“ segir risaeðlan, „hver er ykkar afsökun?“ […]


UNESCO skólar funda með ráðherra

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi fundaði nýlega með Lilju Dögg Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra um UNESCO skóla. Mikill vöxtur er í starfi UNESCO skóla hér á landi og eru þeir nú tíu talsins og fer ört fjölgandi, allt frá leikskólum til framhaldsskóla. UNESCO skólar leggja áherslu á alþjóðasamstarf, heimsmarkmiðin um sjálfbæra þróun, starfsemi Sameinuðu þjóðanna […]


Heimsmarkmið – 12. Ábyrg neysla og framleiðsla

Sjálfbær neyslu- og framleiðslumynstur verði tryggð Nú þegar komið fram í októbermánuð kynnum við þema mánaðarins, sem er heimsmarkmið 12 – ábyrg neysla og framleiðsla. Á yfirstandandi ári munum við kynnast heimsmarkmiðum SÞ betur í gegnum þema hvers mánaðar. Birtar verða greinar um heimsmarkmið SÞ hvert fyrir sig á þessu ári. Jafnframt stendur til að það […]


Generation Earthshot og Earthshot Prize

Generation Earthshot býður nemendum sem eru tíu ára og eldri og kennurum þeirra um allan heim að sinna þátttöku í Earthshot Prize. Virk þátttaka nýrrar kynslóðar gerir kleift að uppgötva bestu úrlausnir til að vinna að því að finna úrbætur fyrir jörðina. Earthshot-verðlaunin eru ný hnattræn verðlaun fyrir umhverfið sem sett voru á laggirnar í […]


Heimsmarkmið – 11. Sjálfbærar borgir og samfélög

Gera borgir og íbúðasvæði öllum mönnum auðnotuð, örugg, viðnámsþolin og sjálfbær  Nú þegar komið fram í septembermánuð kynnum við þema mánaðarins, sem er heimsmarkmið 11 – sjálfbærar borgir og samfélög. Á yfirstandandi ári munum við kynnast heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna fyrir sjálfbæra þróun fyrir árið 2030 betur í gegnum þema hvers mánaðar. Birtar verða greinar um heimsmarkmið SÞ […]


UN Women

Allsherjarþing SÞ staðfesti samþykkt númer 64/289 þess efnis að stofna (United Nations Entity for Gender Equality and the Empowerment of Women) UN Women sem varð þar með óaðskiljanlegur hluti af stofnanakerfi Sameinuðu þjóðanna (SÞ). Allsherjarþing SÞ kom líka á fót framkvæmdastjórn fyrir UN Women sem sinnir yfirstjórn stofnunarinnar. Framkvæmdastjórnin á að veita aðildarríkjunum stuðning og […]


Matvæla- og landbúnaðarstofnun SÞ (FAO/UNFAO)

Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNFAO/FAO) var stofnuð árið 1945 og má kynna sér helstu hápunkta í sögunni neðst á síðunni. FAO er sérhæfð undirstofnun Hinna sameinuðu þjóða (SÞ). Enska skammstöfnunin er UNFAO eða FAO. Stofnunin hefur það markmið að útrýma hungri í heiminum samanber myllumerkið og enska slagorðið #ZeroHunger eða Ekkert hungur og líka: Fiat Panis – verði brauð Qu Dongyu er núverandi […]