Alþjóðlegri loftslagsráðstefnu SÞ (Cop26) lýkur í dag
Í drögum að COP26-yfirlýsingu alþjóðlegrar loftslagsráðstefnu Í Glasgow-borg í Skotlandi eru ríki hvött til að gera enn meira til að kolefnisjafna í útblæstri gróðurhúsalofttegunda fyrir árið 2030. Þessi veruleiki staðfestir að það er enn langt í land að ná settu marki eins og að var stefnt árið 2015 með Parísarsamkomulaginu um loftslagsmál fyrir árið 2050. Upphafleg […]