Síðustu fréttir og greinar

Málþing á hamingjudeginum um Heimsmarkmiðin og Heilsueflandi samfélag

„Veittu því athygli sem er jákvætt” sagði Eliza Reid, forsetafrú og verndari Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, í einlægu ávarpi á málþingi um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og Heilsueflandi samfélagi þar sem hún deildi sinni sýn á hamingjunni. Málþingið var haldið 20. mars sl. í tilefni alþjóðlega hamingjudagins og kynnti Vera Knútsdóttir, framkvæmdastjóri Félag Sameinuðu þjóðanna, […]


Umhverfisráðstefna: Viðhorf almennings. Heimsmarkmið sem leiðarljós í loftlagsaðgerðum og verndun jarðar

Í janúar var haldin fyrsta ráðstefna sinnar tegundar á Íslandi; umhverfisráðstefna Gallup sem fyrirtækið hélt ásamt fjölda samstarfsaðila. Til hennar var blásið með það fyrir stafni að kynna niðurstöður nýrrar könnunar Gallup á viðhorfi landsmanna til umhverfis- og loftlagsmála. Vilji var fyrir því að ráðast í framkvæmd könnunarinnar þar sem vaxandi samfélagsleg umræða varðandi umhverfismál […]


Aðalfundur Félags SÞ 10.maí kl 17:00

Aðalfundur Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi verður haldinn n.k. miðvikudag þann 10.maí kl. 17. Hefðbundin aðalfundarstörf eru á dagskrá, skýrsla stjórnar kynnt, ársreikningur 2016 lagður fram til samþykktar og kosið verður í nýja stjórn. Allir félagsmenn hjartanlegavelkomnir á fundinn og eru beðnir um að senda línu ef þeir hafa hug á að mæta til starfandi […]


Unnið að auknum tækifærum fyrir konur og stúlkur á Gaza svæðinu

Síðan árið 2005 hefur Gaza svæðið einkennst af innilokun og óeirðum. Ástandið hefur haft margvígsleg áhrif á samfélagið, meðal annars þegar kemur að menntun ungs fólks. Hlutfall barna og unglinga sem halda skólagöngu áfram á menntaskólastigi fer hrakandi. Á sama tíma hafa þeir fáu skólar sem starfandi eru þurft að taka á móti hópum nemenda […]


Glaðar stúlkur í kennslustund

Hugvekja í tilefni af degi Sameinuðu þjóðanna

Í dag, 24. október er dagur Sameinuðu þjóðanna. Sameinuðu þjóðirnar voru stofnaðar með þeim tilgangi að stuðla að friði í heiminum, og að vera samráðsvettvangur þjóða til þess að stuðla að friði. Það sem að varð til þess að Sameinuðu þjóðirnar voru stofnaðar voru hin hræðilegu stríð sem að undan voru gengin. Fyrri og seinni […]


Heimsmarkmiðin kynnt á Fundi fólksins 2.-3. September

Félag Sameinuðu þjóðanna tekur þátt á Fundi fólksins sem fer fram í Norræna húsinu dagana 2.-3. september. Félagið mun ásamt Junior Chamber International (JCI) á Íslandi kynna Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna fyrir gestum og gangandi. Heimsmarkmiðunum, sem eru 17 talsins, er ætlað að stuðla að aukinni sjálfbærni ríkja og snúa m.a. að því að enda hungur […]


Nýr framkvæmdastjóri Félags Sameinuðu þjóðanna

Vera Knútsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Félags Sameinuðu þjóðanna. Hún var ráðin úr hópi 93 umsækjenda eftir ráðningarferli hjá Capacent. Við erum mjög þakklát fyrir þann sterka hóp umsækjenda heima og erlendis sem sóttu um starfið,“ segir Þröstur Freyr Gylfason, formaður Félags SÞ. „Við teljum að ráðningarferlið hafi skilað okkur afar hæfum framkvæmdastjóra, enda býr […]


Baráttuvika fyrir menntun 2016: Ójöfn útbreiðsla fjármagns til menntunar ógnar þróunaráætlun á heimsvísu

Baráttuvika fyrir menntun er alþjóðlegt átak sem haldið er á heimsvísu ár hvert af Global Campaign for Education (GCE) og stutt af UNESCO, til að vekja athygli á mikilvægi menntunar fyrir alla. Í ár er átakið haldið 24. – 30. apríl og í tilefni af því hélt UNESCO pallborðsumræður um fjármögnun til að ná Heimsmarkmiði […]


Norræn yfirlýsing um Vestur-Sahara

Félög SÞ á Norðurlöndum sendu nýlegar frá sér sameiginlega yfirlýsingu varðandi mannréttindamál í Vestur-Sahara Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, Ban Ki-moon, heimsótti Marokkó og Vestur-Sahara í mars 2016. Orðalag framkvæmdastjórans um hernám Marokkó á landinu vakti athygli og sendu marrokkósk stjórnvöld fleiri tugi friðargæslustarfsmenn heim. Málefni Vestur-Sahara verða á dagskrá Öryggisráðsins í vikunni og er það von […]


Parísarsamkomulagið: almenningur þrýsti á stjórnvöld

Sameinuðu þjóðirnar hvetja fólk um allan heim til að beita leiðtogana þrýstingi sem undirrituðu Parísarsamkomulagið um loftslagsbreytingar á föstudag og láta þá gera reikningsskil. 175 ríki undirrituðu Parísarsamkomulagið um viðnám gegn loftslagsbreytingum í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna á föstudag. Aðalframkvæmdastjóri samtakanna, Ban Ki-moon, sagði við það tækifæri að það væri þýðingarmikið að sáttmálinn gengi í gildi […]