Ávarp aðalframkvæmdastjóra SÞ í tilefni Dags Sameinuðu þjóðanna þann 24. október
Í dag, 24. október höldum við upp á Dag Sameinuðu þjóðanna en þá var Stofnsáttmáli SÞ staðfestur árið 1945. í tilefni dagsins gaf Aðalframkvæmdastjóri SÞ, António Guterres út ávarp sem við hjá Félagi SÞ höfum nú þýtt yfir á íslensku. SKILABOÐ FYRIR DAG SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA 24 október 2022 Sameinuðu þjóðirnar eru afurð vonar. Vonin […]