Síðustu fréttir og greinar

Verzló og heimsmarkmiðin

Nemendur á 1. ári í Verzlunarskóla Íslands vinna nú að metnaðarfullu þróunarverkefni um heimsmarkmið SÞ um sjálfbæra þróun. Um er að ræða samþættingarverkefni í dönsku, ensku, hagfræði, íslensku og tölvunotkun. Í upphafi verkefnisins hélt Kristrún fyrirlestur um heimsmarkmiðin. Að því loknu fékk hún að fylgjast með vinnu nemenda. ,,Það var frábært að fá að fylgjast […]


Kynning á Lífskjaraskýrslu Þróunaráætlunar SÞ þann 27. október

Kynning á Lífskjaraskýrslu Þróunaráætlunar SÞ verður á Háskólatorgi í Háskóla Íslands þann 27. október milli 12:00-13:00. Félag SÞ á Íslandi ásamt Utanríkisráðuneytinu og Alþjóðamálastofnunar HÍ standa að málþingi í samtarfi við norðurlandaskrifstofu Þróunaráætlunar SÞ (UNDP Nordic Office). Helstu niðurstöður skýrslunnar verða kynntar og umræður um framtíð þróunarmála ásamt stöðu Íslands verður rædd í panel.   […]


Ungt fólk og mannréttindi á Nordic Camp

Þann 24. september fóru fjórir nemendur ásamt kennara sínum úr Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ til Danmerkur á ráðstefnuna „Nordic Camp – Stand Up For Human Rights“ en markmið hennar var að auka þekkingu og áhuga á mannréttindum hjá yngri kynslóðinni.  Á ráðstefnunni voru 14-18 ára nemendur frá Íslandi, Grænlandi, Færeyjum, Noregi, Finnlandi, Danmörku og Kanada. Þegar […]


Ávarp aðalframkvæmdastjóra SÞ í tilefni Dags Sameinuðu þjóðanna þann 24. október

Í dag, 24. október höldum við upp á Dag Sameinuðu þjóðanna en þá var Stofnsáttmáli SÞ staðfestur árið 1945. í tilefni dagsins gaf Aðalframkvæmdastjóri SÞ, António Guterres út ávarp sem við hjá Félagi SÞ höfum nú þýtt yfir á íslensku. SKILABOÐ FYRIR DAG SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA 24 október 2022   Sameinuðu þjóðirnar eru afurð vonar. Vonin […]


„Áhersla mín núna er menntun mín“

„Áhersla mín núna er menntun mín“ segir fórnarlamb nauðgunar neydd til barneignar á barnsaldri sem berst nú gegn fordómum til þess að ljúka menntun sinni. Í Moroni, höfuðborg Kómoreyja – „Ég fylgdi honum inni húsið. Ég vissi ekki að hann myndi nauðga mér.“ Þegar Mariama* var einungis 13 ára var henni nauðgað af nágranna sínum […]


Ljósmyndasýningin ‘Child mothers’ opnuð í Smáralind

Í dag opnaði ljósmyndasýningin ‘Barnungar mæður’ eða ‘Child mothers’ í Smáralind á alþjóðlegum degi stúlkubarnsins. Utanríkisráðherra Íslands, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir opnaði sýninguna formlega ásamt Pernille Fenger, skrifstofustjóra norrænu skrifstofu UNFPA, Mannfjöldasjóðs SÞ og Völu Karen Viðarsdóttir, framkvæmdastjóra Félags SÞ. Ungmenni úr 9. og 10. bekk Salaskóla voru viðstödd opnunina og kynntu sér sögurnar.   […]


WHO og ILO kalla eftir aðgerðum til að sporna við andlegum vandamálum á vinnustöðum

Á dögunum gaf WHO, Alþjóðaheilbrigðismálastofnun SÞ út nýjar leiðbeiningar varðandi meðhöndlun andlegra vandamála á vinnustað ásamt hagnýtum aðferðum til meðferðar starfsmanna og kollega sem mögulega glíma við geðræn vandamál. WHO hefur gefið þau tilmæli að best sé að tækla vandamálið við rótina með því að sporna við miklu vinnuálagi, neikvæðu atferli og öðrum þáttum sem […]


Guterres hvetur til framlengingar og víkkunar skilmála vopnahlésins í Jemen

  Vopnahlé í Jemen hefur verið framlengt tvisvar síðan það var sett á 2. apríl síðastliðinn. Þetta er lengsta tímaskeið friðar í Jemen síðan átökin færðust í aukana 2015 en mannfall hefur fallið um 60 prósent síðan vopnahléið byrjaði samkvæmt Öryggisráði SÞ. Vopnahléið endaði á sunnudaginn 2. október og hefur ekki ennþá verið framlengt þegar […]


Tveir nýir UNESCO skólar

Tveir nýir UNESCO skólar bættust nýlega við UNESCO skólanetið, Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum og Laugarnesskóli. UNESCO skólar á Íslandi eru því orðnir 14 talsins, einn leikskóli, fimm grunnskólar og átta framhaldsskólar. Þess má geta að Laugarnesskóli er fyrsti grunnskólinn á vegum Reykjavíkurborgar til að verða UNESCO skóli. Enn fleiri skólar bíða nú einnig eftir aðild en umsóknarferlið […]


Alþjóðlegur dagur upprætingar kjarnorkuvopna

Í dag er alþjóðlegur dagur upprætingar kjarnorkuvopna. Eitt af elstu og helstu verkefnum frá stofnun Sameinuðu Þjóðanna árið 1945 hefur verið að uppræta kjarnorkuvopn. Fyrsta ályktun Allsherjarþings SÞ fjallaði jafnvel að hluta um þetta mikla verkefni, og síðan þá hafa SÞ unnið markvisst að gegn notkun og upprætingu kjarnorkuvopna. Tímalína mikilvægra atburða og ákvarðana SÞ […]