Verzló og heimsmarkmiðin
Nemendur á 1. ári í Verzlunarskóla Íslands vinna nú að metnaðarfullu þróunarverkefni um heimsmarkmið SÞ um sjálfbæra þróun. Um er að ræða samþættingarverkefni í dönsku, ensku, hagfræði, íslensku og tölvunotkun. Í upphafi verkefnisins hélt Kristrún fyrirlestur um heimsmarkmiðin. Að því loknu fékk hún að fylgjast með vinnu nemenda. ,,Það var frábært að fá að fylgjast […]












