Leiðtogafundur ‘Transforming Education Summit’ hefst í dag í New York
Leiðtogafundurinn ‘Umbreyting menntunar‘ (e. Transforming Education Summit) hefst í dag í New York en hann stendur yfir dagana 16., 17., og 19. september. Þar munu leiðtogar aðildarríkja SÞ koma saman og ræða brýna þörf á umbreytingu í menntamálum alþjóðlega. Þá verður fyrsta deginum helgað ungmennum og mikilvægi þess að raddir þeirra fái að heyrast og […]