Einn heitasti júlímánuður sem mælst hefur samkvæmt Alþjóðaveðurfræðistofnuninni (WMO)
Samkvæmt Alþjóðaveðurfræðistofnuninni WMO (World Meteorological Organisation) var hitastigið í júlí nærri hálfri gráðu yfir meðalhitastiginu frá 1991-2020 í Evrópu. Þetta á sér í lagi við um Suðvestur og Vestur-Evrópu, þar sem hitastigið var oftast yfir meðallagi vegna svakalegrar hitabylgju um miðjan júlí. Methitastig Meðalhitastigið hækkaði þrátt fyrir “La Niña” veðuráhrifin sem áttu að hafa kælandi […]