Alþjóðlegur áratugur frumbyggjatungumála 2022-2032 UNESCO
Á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í desember 2019 var ákveðið að áratugurinn 2022-2032 yrði Alþjóðlegur áratugur frumbyggjatungumála eða IDIL (e. International Decade of Indigenous Languages). Fellur það í hlut stofnunarinnar UNESCO að standa að baki málefninu. Helsta markmið áratugar frumbyggjamála er að vekja athygli á fækkun minnihlutamála, frumbyggjamála og fámennismála og minna á þörfina fyrir að […]