Síðustu fréttir og greinar

Matvælastofnun SÞ verður 60 ára

Þann 10. júlí 2021 fagnaði Matvælastofnun SÞ (e. World Food Programme) sextíu ára afmæli sínu. Stofnunin er leiðandi á sviði mannúðar og leitast er við á hennar vegum að bjarga mannslífum. Einnig er reynt að færa líf manneskja til hins betri vegar. Þannig er veitt mataraðstoð í neyð og unnið með samfélögum við það að […]


Flóttamannastofnun SÞ (UNHCR)

Skrifstofa Flóttamannafulltrúa SÞ sem heitir öðru nafni Sérlegur erindreki SÞ um málefni flóttamanna (e. United Nations High Commissioner for Refugees – UNHCR. Teh UN Refugee Agency). Hún gengur hversdaglega undir heitinu Flóttamannahjálp SÞ og Flóttamannastofnun SÞ. Hér verður til hægðarauka notast við síðastnefnda heitið Flóttamannastofnun SÞ. Einnig er fjallað um yfirmanninn og Sérlegan erindreka þeirrar […]


Heimsmarkmiðin – 7. Sjálfbær orka

Tryggja öllum aðgang að öruggri og sjálfbærri orku á viðráðanlegu verði.     — Nú þegar júlímánuður er genginn í garð kynnum við þema mánaðarins, sem er heimsmarkmið 7 – sjálfbær orka. Á árinu 2021 munum við kynnast heimsmarkmiðum um sjálfbæra þróun fyrir árið 2030 betur í gegnum þema hvers mánaðar. Birtar verða greinar um heimsmarkmið SÞ hvert […]


NÁMSKEIÐ FYRIR KENNARA UM HEIMSMARKMIÐ SÞ

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi stendur fyrir námskeiði fyrir grunnskólakennara um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Námskeiðið verður haldið 12. ágúst næstkomandi í Salaskóla í Kópavogi frá kl. 9-15. Námskeiðsgjald er kr. 5.000 (hægt er að sækja um styrk frá KÍ). Skráning sendist á kristrun@un.is. Á námskeiðinu verður farið í merkingu og markmið heimsmarkmiðanna […]


Þróunaráætlun Sameinuðu þjóðanna (UNDP)

Valdeflandi líf, viðnámsþróttur þjóða! Uppbygging og stjórnsýsla UNDP Þróunaráætlun Sameinuðu þjóðanna (UNDP) spannar hnattrænt net þeirra ótalmörgu þróunaráætlana sem unnið er að á vettvangi Sameinuðu þjóðanna (SÞ). Fyrir ekki margt löngu kom út myndskreyttur bæklingur þýddur úr sænsku á íslensku um UNDP (United Nations Development Programme). Bæklingurinn ber heitið Verður heimurinn betri? Fróðleikur um þróunina […]


Heimsmarkmiðin – 6. Hreint vatn og hreinlætisaðstaða

Tryggja aðgengi að og sjálfbæra nýtingu, allra á hreinu vatni og salernisaðstöðu  Nú þegar júnímánuður er genginn í garð kynnum við þema mánaðarins, sem er heimsmarkmið 6 –hreint vatn og hreinlætisaðstaða.  Birtar verða greinar um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun núm,er hvert fyrir sig á árinu 2021. Jafnframt stendur til að það fylgi með tilheyrandi […]


Kynning á þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna

Í fyrsta skipti í þessu 300.000 ára sambandi er það mannkynið sem mótar jörðina, í stað þess að plánetan móti mannkynið. Þetta er öld manna. Þrítugasta þróunarskýrsla Sameinuðu þjóðanna (Human Development Report 2020) kannar hvernig mannkynið getur þrætt sig í gegnum þessa nýju öld, kryfur samband mannfólks og jarðar og hvert við stefnum héðan af, […]


Heimsmarkmiðin – 5. Jafnrétti kynjanna

Að jafnrétti kynjanna verði tryggt og völd allra kvenna og stúlkna efld Nú þegar maímánuður er genginn í garð kynnum við þema mánaðarins, sem er heimsmarkmið 5 – Jafnrétti kynjanna. Við höldum áfram að kynnast heimsmarkmiðunum betur í gegnum þema hvers mánaðar. Í hverjum mánuðme út árið verður birt grein um eitt af heimsmarkmiðunum, ítarefni, […]


Námskeið fyrir kennara um Heimsmarkmiðin

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi mun í haust standa fyrir námskeiði fyrir kennara um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. „Kennarar virðast upp til hópa allir af vilja gerðir til að innleiða heimsmarkmiðin inn í sína kennslu en hins vegar hafa margir haft á orði að þeim vanti tæki og tól til þess, þ.e. hvernig […]


8: Góð atvinna og hagvöxtur

Sumarstarf hjá Félagi Sameinuðu þjóðanna

Félag Sameinuðu þjóðanna sótti um og fékk úthlutað einu starfi í gegnum átak stjórnvalda um stofnun sumarstarfa fyrir námsmenn. Auglýsing fyrir starfið er hér fyrir neðan og allar umsóknir skulu fara í gegnum síðu Vinnumálastofnunnar. Hægt er að sækja um starfið með því að ýta hér. Opnað verður fyrir umsóknir 11. maí og umsóknarfrestur er […]