Matvælastofnun SÞ verður 60 ára
Þann 10. júlí 2021 fagnaði Matvælastofnun SÞ (e. World Food Programme) sextíu ára afmæli sínu. Stofnunin er leiðandi á sviði mannúðar og leitast er við á hennar vegum að bjarga mannslífum. Einnig er reynt að færa líf manneskja til hins betri vegar. Þannig er veitt mataraðstoð í neyð og unnið með samfélögum við það að […]